miðvikudagur, apríl 25, 2007

Í hálfleik.

Jæja.
Liverpool er búið að vera heppið.
Aðeins búnir að fá á sig eitt mark.
Vörnin hjá Liverpool er í einhverju andlegu ferðalagi, og eru alls ekki að standa sig.
Seinir og sljóir.
Ég vona svo sannarlega að Benítes rífi á þá nýtt rassgat í hálfleiksmessunni.
Ég fór ekki á Ölver.
Hinsvegar fór ég í Kringlunna og keypti mér kaldan Thule. Bara að því að ég átti það skilið.

Immagaddus segir..............................

2 ummæli:

  1. Og hvernig fór svo leikurinn?

    Seinni fer: ni-i-i-i-i-l all!

    Word verification dagsins er:
    kynytpta

    Sem er það sem þeir gera sem vita ekki hvort þeir eru strákar eða stelpur.

    SvaraEyða
  2. Leikurinn fór eitt núll fyrir tjelsí

    SvaraEyða