Immagaddus er karlmaður sem á stutt í spunann, þó ekki stuttur í spuna. Safnar ekki þjóðbúningadúkkum og gerir ekki upp á milli fólks. Gerir bara ráð fyrir því að fólk sé alment fífl.
sunnudagur, júlí 08, 2007
Karlremba.
Á eftir auglýsingum, eru fréttir frá kvennaboltanum, það næst besta pissuhléið, þegar maður horfir á sjónvarpið.
Viðurkenndu það. Þú ert ekki að pissa í þessum hléum.
SvaraEyðaWord verification dagsins er:
tddtvm
Sem er hljóðið þegar þú togar í hann.