mánudagur, september 15, 2008

Andlát.






Amma mín til 44. ára var að enda þessa jarðvist fyrir stuttu.

Kistulagningin var í dag.

Fjölda fólks bar að.

Enda frúinn búin að lifa fullu lífi, gamla konan.

Samt komu ekki allir.

Enda er það þannig, að allir fara ekki til kistulagningar.

Jarðarför á morgun.




Immagaddus segir.................

2 ummæli:

  1. Nafnlaus4:44 e.h.

    Samhryggjumst Þér Beggi minn.
    Kær kvedja, Pétur og Helga

    SvaraEyða
  2. Hún dó amk. hlaupandi.

    SvaraEyða