fimmtudagur, október 16, 2008

Var að spöklera.











Hef verið að spöklera.
Þetta í sambandi við,
svarta kassann,
sem er um borð í öllum flugvélum.

Þarna er hluti af flugvélinni sem þolir sprengingar,eld,högg af öllum mögulegum toga,
vatnsheldur,sýruheldur og þolir emp. ( electro magnetic pulse).

Þá kemur að spöklerinu.

Af hverju er ekki öll flugvélin smíðuð úr sama efni og
svarti kassinn?

Myndi ábyggilega hjálpa aðeins til við brotlendingar.

Ha?


Immagaddus segir....................

1 ummæli:

  1. Af því að þá væri flugvélin of þung til að fara í loftið.

    Word verification dagsins er:
    nvkkgkjs
    Sem er flugvél að rembast við að fara í loftið en er alltof þung.

    SvaraEyða