Immagaddus segir

Immagaddus er karlmaður sem á stutt í spunann, þó ekki stuttur í spuna. Safnar ekki þjóðbúningadúkkum og gerir ekki upp á milli fólks. Gerir bara ráð fyrir því að fólk sé alment fífl.

sunnudagur, febrúar 26, 2006

Ókei dagur...

›
Jæja. Púllararnir mínir unnu í dag. Sem er bara hið besta mál en frétt dagsins er sú. Til hamingju júnætidd þið unnuð í dag, Sann færan...
2 ummæli:
föstudagur, febrúar 24, 2006

Úff!

›
Þetta var nú meiri rassgats dagurinn. Ég hata það þegar ég þarf að vinna fyrir laununum mínum. Ég var það lengi í vinnunni að ég missti...
1 ummæli:
miðvikudagur, febrúar 22, 2006

Fokking ótrúlegt

›
Sláið inn sylvia nott eða sylvianott inn á. Google. Sjáið hvað skeður. Ótrúlegur fjöldi sem kemur upp. Immagaddus segir........................

SÖKKKK!!!!!!

›
Púllararnir mínir sökkuðu feitt í um 100 mínútur í gærkveldi. Lag: Það skemmist ei tönn. Það vinnur ei lið sem að skorar ei neitt,...
1 ummæli:
mánudagur, febrúar 20, 2006

Án titils..........

›
Byrja á að segja ykkur frá því að Púllararnir mínir eiga að keppa við Benfica á morgun. Það er í meistarakeppni Evrópu. HMMMMMM???? Kep...
3 ummæli:
laugardagur, febrúar 18, 2006

Mont.

›
Jæja nú getur maður verið smá montinn. Liverpool vann Manu í dag. Í fyrsta skipti í 85 ár. Þe í bikarnum. Á 19 mínútu fór boltinn í slá...
1 ummæli:
fimmtudagur, febrúar 16, 2006

10. Ástæður..

›
Tíu ástæður fyrir því að Sylvía Nótt á að keppa fyrir okkar hönd í Eurovision 2006. 10. Eurovision er ekki kirkja. Fólk tekur þessa keppni ...

Kalt úti. Partur tvö.

›
Var á leið heim af Ölver. Sem er staður þar sem leggur áherslu á að sýna íþróttir, þannig að tæknilega er mjög hollt að fara þangað. ...

Brr. Ógeðslega kalt.

›
Í dag er það kalt hér á höfuðborgarsvæðinu að trjágróður er víða farinn að pakka saman og fara til Kanaríeyja. Immagaddus segir................
miðvikudagur, febrúar 15, 2006

Er ekki 2006?

›
Þurfti að fara í banka áðan. Borgaði svosem einn reikning og ætlaði einnig að loka reikningi sem ég hef ekki notað síðan 1990. Þá ...
2 ummæli:
þriðjudagur, febrúar 14, 2006

Valentínus hvað ha?

›
Núna ættu allir allir íslendingar að vera búnir að éta hjörtun úr flestum þeim húsdýrum sem þeir hafa haft í tilefni valentussunardagsins. ...

Smá um mig.

›
Svo þú veist svolítið um minn innri mann. (x) Unnið til sjós. ( ) Verið rekinn. (x) Lent í slagsmálum. (X) Verið sagt. Verum bara vinir. (x)...
2 ummæli:
mánudagur, febrúar 13, 2006

Fattari.

›
Nú er ég loks búinn að komast að því af hverju "við hlaupum" Reykjarvíkurmarathon á hverju ári. Það er til að minnast þegar J...
2 ummæli:
sunnudagur, febrúar 12, 2006

Stundum fer ekki allt...

›
Ætlaði aldeilis að detta í það og fara út á lífið um helgina. En vegna þess að það var fullt tungl, varð ég að vera heima og raka mig. Annar...
laugardagur, febrúar 11, 2006

Stöldrum við.

›
Stöldrum við? Eða stöldrum við. Hvenær ætlum við að staldra við og finna lyktina af blómunum. Og/eða í sumra tilfellum reykja þau. En s...
föstudagur, febrúar 10, 2006

Nostal.....

›
Fór með strætó niður í bæ áðan. Þurfti ekki að bíða nema í 3 mínútur eftir strætó. Komst síðan að því að vagninn sem ég náði var 138 mí...

Hafið þið pælt??

›
Siglum við hraðbiri til helvítis eða hvað?? Fyrirsögn á mbl.is í dag. Skopmyndamótmælendur kveikja í húsum. Allt í lagi. En. Að vísu átt við...

Leið rétting....

›
Feitt fólk sem les Gaddusinn, hefur komað að máli við mig og sagt mér að hætta að gera grín að sér. Ég fagna þessu. Farið í megrun beljurnar...
2 ummæli:
fimmtudagur, febrúar 09, 2006

Strákar passið ykkur.

›
Karlmenn athugið. Hvað sem þið komið til með að gera ekki vaska upp. Þú veist aldrei nema að það búi hægri öfgamaður í næsta húsi. Jú. Skýri...
1 ummæli:

Þar láu Danir aldeilis ekki í því...

›
Nú keppast múslimar um öll lönd að sanna að djöfullinn sé danskur eftir alltsaman. Eru þessir handklæðahausar nokkuð með reðuröfund???? Ég s...
‹
›
Heim
Skoða vefútgáfu

Bullarinn.

Myndin mín
Immagaddus
Bjarsýnn,opinn,þunglyndur og með félagsfælni.
Skoða allan prófílinn minn
Knúið með Blogger.