Immagaddus segir

Immagaddus er karlmaður sem á stutt í spunann, þó ekki stuttur í spuna. Safnar ekki þjóðbúningadúkkum og gerir ekki upp á milli fólks. Gerir bara ráð fyrir því að fólk sé alment fífl.

mánudagur, ágúst 25, 2008

Jæja.

›
Jæja. Þá er síðasti túrinn í þessu sumarúthaldi að renna upp. Eftir það fer ég í smá frí. Síðan eitthvað á stóru skipin. Heyrumst eftir rúma...
laugardagur, ágúst 23, 2008

Auðvitað.

›
Leikmönnum ÍBV hótað lífláti í tölvupósti frá Tyrklandi ...
föstudagur, ágúst 22, 2008

Svona vil ég.

›
Það er náttúrulega bara þetta á sunnudag. Immagaddussegir.............

Viðburðir.

›
Talandi um afrek í mannkynssögunni. 1969. Sendum mannað geimfar til Tunglsins. Og í fyrsta skipti stígur maður spor utan jarðar. 1971. Aftur...

Í kringlunni.

›
Sá konu í hjólastól í Kringlunni í morgun. Vatt mér að henni og spurði. Hvað ertu gömul? Hún svaraði: 32. ára. Ég: Þrjátíuogtveggjaára gömul...

Ekkert smá.

›
Of feitur? Smá upplýsingar. Kristni. Hindúar ekki taldir með. Á einni meðal ævi gerum við. Borðum um: 1500. kjúklinga. 22 til 26. Dilkaskrok...

Grrrr.

›
Vegna eftirspurnar. Hér er vinnujúníform 2. Immagaddus segir.................

Stórasta land í heimi.

›
Við erum alveg að verða Ólympíumeistarar í handbolta. ...
laugardagur, ágúst 09, 2008

Af hverju?

›
Ragna: Ákvað bara að gefa allt ...
1 ummæli:

Leiðin heim. Lokaþáttur.

›
Á þriðjudagsmorgun klukkan 09:32:12. Hringir hún í Neyðarlínuna. Og tilkynnir um ferðir Hvítabjarna. Immagaddus segir..........................

Leiðin heim. Part ll.

›
Hérna er mynd tekin á sama síma. Bara Norðanmeginn. Venjuleg mynd. Ekkert pasteldót. Sem segir mér það að gei præd svæðið nær frá Sunnannver...

Leiðin heim.

›
Veit ekki hvort að það sé vegna gei præd helgarinnar. En einhverra hluta vegna virðast þessar myndir sem ég tók á símann minn af Snæfellsjök...

Óvænt í Reykjavík.

›
Gýrókompásinn bilaði um borð. Þannig að ekki var unnt að nota sjálfstýringuna. Sem er ekki gott nú til dags, því sjómenn nútímans þekkja ekk...
mánudagur, ágúst 04, 2008

Verzlunarmannahelgi.

›
Í kvöld. Grillveisla hjá Chris. Smá pöbba innkikk, með Bjössa. Fór heim áður en sagan endurtekur sig. Vonandi gasalega gaman samt í bænum. I...
laugardagur, ágúst 02, 2008

Fréttir.

›
Endrum og eins sjáum við í fréttum. Maður lifði af 6 metra fall. Kona lifði af 11 metra fall. Strelpa lifir af 18 metra fall. Þetta er ekke...

Enginn húmor.

›
Verzlunarmannahelgin að vakna. Klukkan að verða 21:32. Ég vel símanúmer til þess að hringja á leigubíl. Ég þarf að komast eitthvað, en er ek...
föstudagur, ágúst 01, 2008

Sólarlag á E-6.

›
Við vorum að mæla eina nóttina þegar sólin kíkti í heimsókn. Já óþarft að benda á það að taka mynd á móti sól o.s.f.v. Kom samt skemmtilega ...

Ekki gleyma.

›
Bara næs. Immagaddus segir.................

Spandex.

›
Þetta er sirka vöxturinn fyrir spandex. Ef þú ert eins og Zeppelin í laginu. Á spandex ekki að vera á innkaupalistanum hjá þér. Svo. Það er...

Séð hann einhversstaðar áður.

›
Rewards for Justice Seeking Information Against International Terrorism Rewards for Justice Home Program Overview...
1 ummæli:
‹
›
Heim
Skoða vefútgáfu

Bullarinn.

Myndin mín
Immagaddus
Bjarsýnn,opinn,þunglyndur og með félagsfælni.
Skoða allan prófílinn minn
Knúið með Blogger.