Immagaddus segir

Immagaddus er karlmaður sem á stutt í spunann, þó ekki stuttur í spuna. Safnar ekki þjóðbúningadúkkum og gerir ekki upp á milli fólks. Gerir bara ráð fyrir því að fólk sé alment fífl.

sunnudagur, október 26, 2008

engin kreppa þar.

›
Gamalt en gott. Við UNNUM Í DAG!!! Immagaddus segir..................
föstudagur, október 24, 2008

Gjaldheimtan.

›
Sendum Annþór á útrásarvíkingana. Immagaddus segir.........

Rétt skal vera rétt.

›
Hið rétta andlit Íslensku útrásarinnar er nú komið í ljós. Þeir sem glöptust af valdi peninganna eru nú farnir af landi brott með allt sitt....
1 ummæli:

Föstudagsfjör.

›
Nei þetta er ekki Björk. En maður sér hvaðan hún hefir fengið fataráðgjöfina. Immagaddus segir...................
fimmtudagur, október 23, 2008

Heimilisráð.

›
Er að spá í þessari varúðarmerkingu. Og tilurð. Immagaddus segir...

Spurn???

›
Er þetta ekki sami maður? Sama mongóglottið. Immagaddus segir...................

Singing Bee.

›
Svona fer fyrir fólki sem horfir á heilann þátt af Singing Bee. Vá hvað þessi þáttur sökkar feitt. Immagaddussegir.................

Lausn á efnahag.

›
Búinn að ráða bót á blankheitum. Fór í kirkjugarðinn í morgun. Fer í Bankann á morgun. Nota bara beingreiðslur eftir þetta. Immagaddussegir....
laugardagur, október 18, 2008

Alveg dagsatt.

›
Islandka przez przypadek zastrzeliła Rosjanina Innlent 18:26 17 letnia dziewczyna, która w ostatnim okresie uczyła się w Rosji...
föstudagur, október 17, 2008

24-7.

›
Sjoppan er opinn! Nú þegar öll varðskip eru bundinn við kajann í Reykjarvíkurhöfn, vegna þess að ekki eru til pjéningar til þess að kaupa ko...
fimmtudagur, október 16, 2008

Var að spöklera.

›
Hef verið að spöklera. Þetta í sambandi við, svarta kassann, sem er um borð í öllum flugvélum. Þarna er hluti af flugvélinni sem þolir spren...
1 ummæli:

Veit ekki alveg.

›
Loksins þegar virkilega þarf að hlú að Íslenskum iðnaði. Byrjar löggan að loka verksmiðjum. Hjól atvinnulífsins mega ekki stöðvast segja stj...

Hræsni.

›
Eimskip hefur ákveðið að flagga fána Íslands daglega, sem tákn um samstöðu Íslendinga í þeim erfileikum sem nú steðja að þjóðinni.Ólafur Wil...
mánudagur, október 13, 2008

Y.N.W.A

›
Til Íslensku þjóðarinnar á erfiðleikatímum. Þetta lag á vel við í dag. Auk þess. Það er gott að vera Liverpoolmaður. Immagaddus segir..........
2 ummæli:

Fjármál.

›
Fór í dag í bankann minn til að tala við ráðgjafann minn. Þegar ég svo loks komst að. Var básinn hans svona. Greinilegt að bankarnir eru far...

Meiri kreppa.

›
Immagaddus segir....................

Skil ekki.

›
Hvalfjarðargöngin verða lokuð vegna viðhalds. mbl.is/Árni Sæberg Innlent | mbl.is | 13.10.2008 | 12:29 Hvalfjarðargöngin v...
sunnudagur, október 12, 2008

Rannsóknir.

›
Alþjóðlegur hópur vísindamanna hafa nú sent frá sér skýrslu um það að karlmenn eyði nú minni og minni tíma í að leita sér að klámi á netinu ...
2 ummæli:

Ground Zero.

›
Glámur. (efri mynd). Og Skrámur (neðri mynd ). Nú hafa Þeir tekið við að vera þessar gömlu persónur. Annar var mi...

Bresku blöðin.

›
Stundum ratast nú Bresku blöðunum satt orð. Tekið af Vísi.is. Immagaddus segir.....................
1 ummæli:
‹
›
Heim
Skoða vefútgáfu

Bullarinn.

Myndin mín
Immagaddus
Bjarsýnn,opinn,þunglyndur og með félagsfælni.
Skoða allan prófílinn minn
Knúið með Blogger.