Immagaddus segir

Immagaddus er karlmaður sem á stutt í spunann, þó ekki stuttur í spuna. Safnar ekki þjóðbúningadúkkum og gerir ekki upp á milli fólks. Gerir bara ráð fyrir því að fólk sé alment fífl.

fimmtudagur, nóvember 19, 2009

Einu sinni var.

›
Átti einu sinni Lífsförunaut. Varð að slátra því. Immagaddus segir............
fimmtudagur, ágúst 27, 2009

Stjórnarskrábreyting.

›
Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands. Allt gott og blessað um það. En hvað þýðir orðið Stjórnarskrábreyting? Orðabók Immagaddusar segir eftirfa...
föstudagur, ágúst 07, 2009

Bissnisstækifæri.

›
Er að spá í að opna smurþjónustu. Nei ekki fyir bíla. Heldur fyrir fólk með brauð. Er að spá í að verðleggja eftir sneiðum. Þverskorin brauð...
mánudagur, júní 22, 2009

Vaxandi stofn.

›
Nú ku Rjúpnastofninn vera í það mikilli uppsveiflu, að ef svo heldur áfram eftir að þessum friðunarárum líkur. Getum við farið að nota klasa...

Loksins frjáls.

›
Raddirnar í höfðinu á mér sögðu mér að hætta hjá sálfræðingnum mínum. Okkur líður strax betur. Immagaddus segir.............

Smá ferðatipp.

›
Þeir sem ferðast til Tyrklans. Einu Pizzurnar sem þeir bjóða uppá er " Calsone " Immagaddus segir.............

Icesave part lll.

›
Al Queda samtökin hafa nú gefið frá sér tilkynningu vegna reglna um Icesave samningsins innan Evrópu. " Enginn hryðjuverk verða framinn...

Spámenn?

›
Stonehenge var reist sextánhundruð árum fyrir Krist. Og þá koma spurningarnar. 1. Hvernig vissu menn þá að Kristur myndi koma? 2. Vissu menn...

Áríðandi orðsending!

›
Eftirfarandi fréttatilkynning hefur nú borist frá Ferðamálaráði Snæfellsbæjar. "Nú er sá tími árs að stór hætta fyrir þá sem ganga á sn...

Icesave part ll.

›
Verður þetta ímynd okkar þegar fólk gúglar " Icesave " ? Immagaddus segir...............

Icesave.

›
Að reyna að borga Icesaverikninganna, er eins og að reyna að mjólka dauða kú. Immagaddus segir...................
föstudagur, júní 19, 2009

Ísland.

›
Ísland er að sökkva í það mesta skuldafen sem nokkur vestræn þjóð hefur nokkkvurntíma þurft að sökkva áður. Ég segi og hugsa. Atvinnuleysi. ...

Ísland!

›
Ó! Hvar ert þú, mín Íslenska þjóð? Sú þjóð sem fyrr um var. Sú þjóð sem rétti alþjóða samfélaginu löngutöng, og stækkaði efnahagslögsögunaí ...

Gjaldþrota!!

›
Ég bara spyr. Af hverju að reyna einu sinni að semja um ICESAVE? Af hverju förum við ekki þá leið sem Argentína gerði? Lýsum yfir þjóðargjal...
föstudagur, maí 01, 2009

010509

›
Svona í tilefni dagsins. ( Nallinn ). Immagaddus segir.......
mánudagur, apríl 20, 2009

Hvað?

›
Innlent 20. apr. 2009 14:36 Framkvæmdarstjóri Samfylkinga...

Að Ég held.

›
Það er ekki nema von að Járniðnaður á Íslandi hafi aldrei náð sér almennilega á strik. Bara það að málshátturinn hljóði svona. Hamra skal já...

Kostningar 2009.

›
Já eitthvað kosta nú þessar kosningar. 200 til 300 millur.... Hef ég heyrt. En hvað um það... Ég var að spöklera. En. Því miður veit ég ekki...

Kreppuráð.

›
Kjósum öll Ástþór! Því þá koma menn að utan.... Sérfræðingar... Og setja alla þjóðina í spennitreyjur og síðan á Geðveikrahæli. Þá þarf engi...
laugardagur, apríl 18, 2009

Ég held svo margt.

›
Eitt sem ég hef verið að pæla í síðustu mánuðina er. Hvort Pizzan hafi verið fundinn upp til þess að það væri hægt að borða græna papriku? Þ...
‹
›
Heim
Skoða vefútgáfu

Bullarinn.

Myndin mín
Immagaddus
Bjarsýnn,opinn,þunglyndur og með félagsfælni.
Skoða allan prófílinn minn
Knúið með Blogger.