Immagaddus er karlmaður sem á stutt í spunann, þó ekki stuttur í spuna. Safnar ekki þjóðbúningadúkkum og gerir ekki upp á milli fólks. Gerir bara ráð fyrir því að fólk sé alment fífl.
miðvikudagur, júlí 19, 2006
Stríð.
Allsstaðar eru bardagar.
Bardagarnir hjá mér eru nokkrir. Eða sirka 3-4 sinnum í viku. Alltaf jafn gamann að fara á barinn á daginn.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli