Immagaddus er karlmaður sem á stutt í spunann, þó ekki stuttur í spuna. Safnar ekki þjóðbúningadúkkum og gerir ekki upp á milli fólks. Gerir bara ráð fyrir því að fólk sé alment fífl.
miðvikudagur, ágúst 09, 2006
Liverpool makkar.
Jæja boiís and görls.
Liverpoolleikur á eftir.
Geta þeir eitthvað eftir að hafa tapað fyrir öllum nördaklúbbum í heimi á undirbúningstímabilinu?
Engin ummæli:
Skrifa ummæli