Immagaddus er karlmaður sem á stutt í spunann, þó ekki stuttur í spuna. Safnar ekki þjóðbúningadúkkum og gerir ekki upp á milli fólks. Gerir bara ráð fyrir því að fólk sé alment fífl.
föstudagur, nóvember 17, 2006
HMM!
Var að rekast á þessa mynd.
Þetta er gæinn sem ég hitti í strætó þegar ég var að fara fullur heim af Grand.
Þannig.
Að ef ég hitti hann aftur, þarf ég endilega að spurja hann hvar síðasta stoppistöðin er áður en maður fer til helvítis.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli