Immagaddus er karlmaður sem á stutt í spunann, þó ekki stuttur í spuna. Safnar ekki þjóðbúningadúkkum og gerir ekki upp á milli fólks. Gerir bara ráð fyrir því að fólk sé alment fífl.
sunnudagur, nóvember 19, 2006
Hvíta duftið.
Andskotans.!!!!.. Nú er hvítaduftið búið að hertaka höfuðborgina. Sem sumpart ágætt. Því þetta er eina hvíta duftið sem ríka fólkið hatar að lenda í.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli