Immagaddus er karlmaður sem á stutt í spunann, þó ekki stuttur í spuna. Safnar ekki þjóðbúningadúkkum og gerir ekki upp á milli fólks. Gerir bara ráð fyrir því að fólk sé alment fífl.
fimmtudagur, nóvember 30, 2006
Púff.
Djöfullinn maður. Ég er búinn að fitna svo mikið að ég er orðinn hnattvænn.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli