Immagaddus er karlmaður sem á stutt í spunann, þó ekki stuttur í spuna. Safnar ekki þjóðbúningadúkkum og gerir ekki upp á milli fólks. Gerir bara ráð fyrir því að fólk sé alment fífl.
þriðjudagur, febrúar 06, 2007
Loksins.
Það var mikið. Loksins hefur bæði hin almenna deild innan lögreglunnar og fíkniefnadeildin, ákveðið að beita sér gegn gróðurhúsaáhrifum á Íslandi.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli