Immagaddus er karlmaður sem á stutt í spunann, þó ekki stuttur í spuna. Safnar ekki þjóðbúningadúkkum og gerir ekki upp á milli fólks. Gerir bara ráð fyrir því að fólk sé alment fífl.
þriðjudagur, júlí 17, 2007
Meira Pönk!
Kínverski pönkhundurinn er fundinn. Nýkominn af íþróttaæfingu. Hann fannst norðvestur af reðurhúfupleisi rétt fyrir neðan snjólínu einhversstaðar þar sem öllum er sama.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli