Immagaddus er karlmaður sem á stutt í spunann, þó ekki stuttur í spuna. Safnar ekki þjóðbúningadúkkum og gerir ekki upp á milli fólks. Gerir bara ráð fyrir því að fólk sé alment fífl.
miðvikudagur, september 05, 2007
Andlát, part ll.
Eins og með Mark Twain. Eru sögur um andlát Kastrós stórlega ýktar. Kastró er nefnilega ekki dauður. Hann var bara í Bolungarvík.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli