Immagaddus er karlmaður sem á stutt í spunann, þó ekki stuttur í spuna. Safnar ekki þjóðbúningadúkkum og gerir ekki upp á milli fólks. Gerir bara ráð fyrir því að fólk sé alment fífl.
föstudagur, febrúar 01, 2008
Föstudagur.
Nú er best að fá sér bjór.
Það eru nefnilega 10. dagar þangað til ég hætti hjá Ferskum.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli