miðvikudagur, mars 19, 2008

Páskaegg.

Væri nú ekki gaman ef eitthvað
gáfumennið hjá sælgætirfyrirtækjunum,
myndi láta prenta þennann.

'' Málshátt ,,?

Og setja hann í páskaeggin.

Sjaldan er málsháttur of oft sagður.


Immagaddus segir........

1 ummæli:

  1. Nafnlaus10:56 f.h.

    .... Eða.... Oft stoppar strætó á Hlemmi.? ... Eða... Oft eru orð óþarfa málskrúð.

    SvaraEyða