Immagaddus er karlmaður sem á stutt í spunann, þó ekki stuttur í spuna. Safnar ekki þjóðbúningadúkkum og gerir ekki upp á milli fólks. Gerir bara ráð fyrir því að fólk sé alment fífl.
þriðjudagur, desember 16, 2008
Hagstofan.
Hagstofustjóri sér nú fram á að Hagstofu Íslands verði lokað um óákveðin tíma.
Enda engin ástæða að reka Hagsofu þegar enginn hagur er í að búa á Íslandi.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli