Immagaddus segir

Immagaddus er karlmaður sem á stutt í spunann, þó ekki stuttur í spuna. Safnar ekki þjóðbúningadúkkum og gerir ekki upp á milli fólks. Gerir bara ráð fyrir því að fólk sé alment fífl.

þriðjudagur, apríl 22, 2008

Hmm. Aftur.

›
Páll Magnússon útvarpsstjóri. My...
1 ummæli:
fimmtudagur, apríl 17, 2008

Pirringur...

›
Hvaða bull umræða er eiginlega í gangi núna í þjóðfélaginu okkar? Nú eru allir fjölmiðlar uppfullir af því að lögregluembættið á Suðurnesjum...
miðvikudagur, apríl 16, 2008

Af hverju??

›
Hvernig stendur á því, að ég má ekki taka með mér flösku af Egils Kristal í handfarangur þegar ég fer um borð í flugvél? En öðrum er hleypt ...

Í dag.

›
Labbaði mér upp í bæ í hádeginu eftir að hafa reynt að draga bátinn af handafli að bryggju. Stóð þannig á að það var næstum háflóð og vindur...
þriðjudagur, apríl 15, 2008

Minning.

›
Í dag eru nítján ár liðin frá Hillsborough harmleiknum. Eins og venja hefur verið frá því slysið átti sér stað verður haldin minningarathöfn...
laugardagur, apríl 05, 2008

Laugardagsmorgun.

›
Vaknaði við að dyrabjallan hringdi í morgun. Leit á klukkuna. Var að slefa í níuleitið. Nennti hreinlega ekki að fara til dyra. Karlinn hann...
1 ummæli:
föstudagur, apríl 04, 2008

Í dag.

›
Seinnipartinn í dag var minn ákaflega duglegur. Fór í garðvinnu. Saga og snyrta tré. Vorverkin eru hafin. Immagaddus segir.................
laugardagur, mars 29, 2008

Búinn.

›
Svona til þess að eyðileggja fyrir þeim sem eru enn að horfa á þættina. Myndin hér fyrir ofan er bandið hans Bubba. Immagaddus segir...........
föstudagur, mars 28, 2008

Föstudagur..

›
Af því að það er föstudagur. Immagaddus segir..............

Loksins.

›
Jæja. Þar kom að því að einhverjum var nóg boðið hækkanir sl. daga. Vöruflutningabílstjórar fá hjá mér stórann plús í kladdann fyrir að mótm...

Gengi krónunar?

›
Hvernig væri að tengja gengi Íslensku krónunar við þetta gengi? Þá myndi engin þora að snerta hana og hún félli ekki svona hratt. Immagaddus...
sunnudagur, mars 23, 2008

Gleðilega Páska.

›
Liverpool voru rassskeltir á gamla trafford í dag. Djöfull er ég fúll. En. Er að fara að borða villibráð, og seinna gúffa í mig páskaeggi. H...
föstudagur, mars 21, 2008

Prentvillupúki.

›
Það er búið að vera frétt þess efnis á öllum vefmiðlum í dag. Að nú sé Heather Mills í New York, að hvíla lúin bein eftir skilnaðinn við Pau...

Svindl.!

›
Tvíburar Jennifer Lopez myndaðir J-Lo með Max og Emme Mynd: People.com Ég varð ekkert smá brjálaður þegar ég klikkaði...
miðvikudagur, mars 19, 2008

Páskaegg.

›
Væri nú ekki gaman ef eitthvað gáfumennið hjá sælgætirfyrirtækjunum, myndi láta prenta þennann. '' Málshátt ,,? Og setja hann í pásk...
1 ummæli:

Er ekki viss.

›
Er búinn að komast að því hvers vegna það eru svona fá sjúkrarúm á sjúkrahúsum hér á landi. Maður er alltaf að lesa um slys og fleira. Dæmi:...

Er það satt?

›
Í fréttum. Kínverjar orðnir pirraðir. Og segja að Dalai sé að lama friðarviðræðurnar af ásetningi. Hvað finnst ykkur? Immagaddus segir.........

Útrás!

›
Jæja. Þá er Íþróttaálfurinn kominn til Mexíkó. Ætli þættirnir komi til með að heita . Ciudad de perezoso eða Población de gandul? Og hvað ve...
þriðjudagur, mars 18, 2008

Endurbætur?

›
Er enn ekki viss hvernig endurbætur á Endaþarmi, Fara fram. ( Sjá blogg hér fyrir neðan. ) Fer maður til stílista eða hönnuðar? Sjáið þið þe...

Hvernig í andsk....???

›
Dv.is í dag. Meiddist á fæti, vaknaði með nýtt endaþarmsop Þýsk kona ætlar í mál við sjúkrahús í Hochfranken í Þýskalandi eftir að hún var...
‹
›
Heim
Skoða vefútgáfu

Bullarinn.

Myndin mín
Immagaddus
Bjarsýnn,opinn,þunglyndur og með félagsfælni.
Skoða allan prófílinn minn
Knúið með Blogger.