Hvernig líður þér í buxum ömmu þinnar?

laugardagur, ágúst 18, 2012

Jæja.
Er að spá í að byrja á þessu bulli aftur.
Ef ekki fyrir ykkur þá bara fyrir mig.

Í dag byrjaði Enska deildin.
Liverpool tapaði.
Reyndar var þetta þeirra versta byrjun í 75 ár.

En á móti fannst Frönsk ferðakona eftir 10 metra fall í Geitafelli.
Þyrla var kölluð út en vegna þess að hún heitir hetir Gná var það látið gott heita.
Og Björgunarsveitarmenn komu henni á verkstæði.

Ég þoli það illa þegar ég er kallaður út.
Kýs að vera kallaðut Beggi.

Var einu sinni á þingi um uglur.
Hrökklaðist í burtu etir að sumir
Ráðstefnugestir hrópuðu úúúút, úúúút,úúúút.

Sennilega ekki átt að taka því svona persónulega.

Immagaddus segir.