mánudagur, júní 22, 2009
Áríðandi orðsending!
Eftirfarandi fréttatilkynning hefur nú borist frá
Ferðamálaráði Snæfellsbæjar.
"Nú er sá tími árs að stór hætta fyrir þá sem ganga á snæfellsjökul"
Og er það aðallega vegna hnattrænnar hlýnunar.
"ÞAÐ ER EKKI OKKUR AÐ KENNA AÐ JÖKULLINN ER ORÐINN
SVONA DJÖFULLI LÍTILL!!!!"
Sagði Snær Óttar Ísleifsson, Ferðamálafulltrúi Snæfellsbæjar.
"Djöfull flott"
Segir hinsvegar Fulltrúi Sjúkrahúss/Dekkja og Vélaverkstæðis/Hárgreiðslustofu/Flugvallar og Hafnastjóri í Stykkishólmi.
Sem sagði fréttamanni Immagaddusar að Öklameiðsl vegna Snæfellsjökuls hali inn meira fé síðsumars en öll smábátaútgerð í Gunnhólmsvíkurfjalli samanlagt.
Ekki hefur náðst í Hildigunni Benjamínsdóttir vegna málsins.
Og í guðanna bænum ekki spyrja mig af hverju.
Ps.
Þeir sem hafa gengið óvart á Snæfellsjökul og slasað sig.
Geta haft samband við Lögmannsstofuna Lort.
Og reynt að fá þá til að semja um bætur.
Immagadus segir....................
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli