Hvernig líður þér í buxum ömmu þinnar?

föstudagur, júní 19, 2009

Ísland!

Ó!

Hvar ert þú, mín Íslenska þjóð?

Sú þjóð sem fyrr um var.

Sú þjóð sem rétti alþjóða samfélaginu löngutöng,
og stækkaði efnahagslögsögunaí 200 mílur.

Sú þjóð sem bar sitt stolt í svita síns andlits.

Hvar er sú þjóð í dag??

Við höfum alltaf haft svolítið fyrir því að búa hér.

En nú.
Öll okkar tækni og allar okkar auðlindir.

Kæra þjóð.
Virkjum okkur sjálf, hættum að rífast, hættum að borga erlendum aðilum, og byggjum upp.
Við erum stórasta land í heimi.

Virkjum okkur.


Immagaddus sgir..........

Engin ummæli: