Eins og allflestum,
sem búa a.m.k.
Við Rauðagerðið er kunnt.
Er sól og hiti í dag.
Ég dreif mig út í garð.
Fór úr að ofan og lét sólina
framleiða fyrir mig D- vítamín.
Var búinn að vera þar í álitlegan tíma.
Þegar ég fékk símtal,
frá flugumferðarstjórn.
Ég truflaði víst allt sjónflug til landsins.
Ætla í megrun á morgun.
Immagaddus segir.........................
laugardagur, júní 30, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Kannast við þetta. Er sjálfur í megrun. Hjólaði til Súðavikur um daginn. Losnaði við um það bil 2 kg af pjúra fitu á leiðinni. Vegargerðin gaf út hálkuviðvörun.
Word verification dagsins er:
vqhuatc
Sem er hjólreiðamaður að renna á rassinn í lýsispolli.
Skrifa ummæli