Svíþjóð gegn Íslandi í dag. Sem er bara vel.
Að vísu er Eiður ekki með.
En ég veit að við getum unnið Svía
Að minnsta kosti 0-3.
Gefið mér til dæmis Sænsku treyjuna í
XXL.
Látið mig fá 15 til 20 bjóra.
Fljúgið með mig til Svíþjóðar.
Og gefið mér miða framarlega á vellinum.
Ég skal síðan hlaupa inná í sænsku treyjunni og reyna að berja dómarann.
Og við vinnum pottþétt.
Annars ykkur að segja ættum við bara að hætta með þetta karlalandslið í fótbolta og snúa okkur að stelpunum.
Þær eru að sýna miklu meiri árangur og miklu meira keppnisskap.
Enda eru þær með keppnissköp.
Immagaddus segir.................
miðvikudagur, júní 06, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli