mánudagur, október 08, 2007
Svissneski herinn.
Svissneski herinn hlýtur að vera sá langflottasti
í heimi.
Ég meina það.
Sá her sem treður öllum þessum dásamlegu hlutum
í einn pakka.
Sjáið þið. Fokkíngs tappatogari.
Sem leiðir að því.
Hversu yfirvegaður er sá her sem undir brjálaðri skothríð,
finnur allt í einu löngun til þess að opna eina rauðvín á
meðan þessu stendur.
Ef vel er að gáð er þarna lítill ostahnífur líka.
Á maður að vera hræddur við svona her?
Eða hlæja að honum?
Immagaddus segir......................
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli