Hvernig líður þér í buxum ömmu þinnar?

laugardagur, maí 28, 2005

Ennþá enn, eitthvað sem...........

Var að koma af feitum birni.
Eða. Feitibjörn.blogspot.com. Ég endurtek Feitibjörn.blogspot.com.
Hann er ágætur karlinn. Mæli með þessari síðu.
Var á sínum tíma ruglað saman við hveitibjörn en það er liðin tíð.
Snilld um daginn.
Heilsíða. Út að grilla með FAZMO.
Jibbííí. Fyrst berja þeir þig í buff henda þér síðan á tæki til glóðarsteikingar og éta þið síðan.
Please don´t mess with ´em.
Eða ein og einhver myndi sega ekki taka þá með þér í messu.

Annars var Lási lappalausi að missa af sumrinu.

Immagaddus segir..............

fimmtudagur, maí 26, 2005

Ebbi,pabbi og Enskur sjúklingur

PÚLLARARNIR MÍNIR ERU EVRÓPUMEISTARAR!!!!!!!!!!!
Jebb. Liverpool eru ebbar.
Vaknaði í morgun, enn skrallhálfur eftir fagnaðarlæti næturinnar.
Opnaði fyrst annað augað og skimaði í kringum mig.
Andskoti er klukkan snimmendis. Talkennarinn hans pabba kominn, sem betur fer er hann púllari líka, var aað kenna honum að segja öll lið í heimi sökka feittt nema Liverpool, nei annars.
Kenndi honum að segja þunnur......................
H.a h.a ha.
Fór með karlinn í læknisskoðun.
Starfsfólkið á heilbrigðisstofnunninni lagði mig aftur á móti inn á gjörgæslu og gaf mér bjór í æð á meðan ég jafnaði mig.
Lyktaði eins og Pólsk landaverksmiðja á heitum sumardegi í 15 km fjarlægð norðaustur af Varsjá. Var samt búinn að sjá að það væri Enskur sjúklingur sem hafði brotlent á stofusófanum heima.
Reif út Breskar morgunverðarpylsur útúr ískápnum enda kom ekki útúrdúr á auga meira.
Djöfull vafinn dökkum feldi, þynnka kom í sjötta veldi.

Reyni nú að fara að fara að elda eitthvað.

Að hætti Evrópumeistara.

Immagaddus segir...............


þriðjudagur, maí 24, 2005

Sumt sem aðrir skilja ekki...

Eftir að Rapi Naziplasmasskermolus, tók við útskriftarskírteininu sínu úr munni gleraugnaslöngunni Pappy Venomus, fór hann strax að hugsa hversu óvenju fljótt útskrift hans frá tækniháskólanum í Kalkútta tók. En hann útskrifaðist númer 5 af 287966 nemendum í sama árgangi.
Verðandi tengdafaðir hans var búinn að redda honum fínu djobbi í hnappagataverksmiðjunni sem hann átti í samkrulli við sexarma fíl.
Þar átti Rapi að reka kýr sem höfðu óvart ráfað inn á járnbrautasteina sem lágu að verksmiðjunni afar blíðlega í burtu.
En lestin kom við þar tvisvar sinnum á dag. Klukkan 10:30 og 17:45.
Lestin sem kemur klukkan 10:30. Er með kjúklingakarrí fyrir starfsmenn sem hafa unnið þar í sex vikur eða meira. Aðrir starfsmenn urðu að koma með mat að heiman.
Aftur á móti lestin sem kemur klukkan 17:45. Fer með hnappaggötin til Delí, þar sem þau eru látin á ýmsar flíkur eða flogið með þau til New York þar sem þau koma fram í kvöldþætti David Letterman.
Einhvernvegin, vildi það síðan til að Rapi hafði týnt vinnulísingunni af rekstrinum og álpaðist til að reka kýrnar þeim megin sem járnbrautateinar, neðansjávarlestar Ghanges mæta ermasundsgöngunum þannig að þær festust í leðjunni og sultu í hel.
En eins og svo oft áður kemur það málinu ekkert við.

Það eru um 80.000. Hross á landinu.
Hmm!
Gefum okkur að af þeim fjölda sé innan þeirrar tölu um 70-140 stóðhestar.
Jamm. Restin eru þá bara bykkjur.
Eða eins og ég vil kalla það. Bjúgu og saltkjöt.
80.000 hross. Maður lifandi.
Þetta drasl étur á við 500.000. kindur og eyðileggur afrétti og svo maður tali nú ekki um bílanna sem eru keyrandi þetta drasl niður í tíma og ótíma.

BUBBI:
Ha.ha.ha.
Nú ætlar Bubbinn að blóðmjólka síðustu dropanna úr okkur.
Tvær plötur á leiðinni. Sennilega ein kúl plata að því að hann er einhleypur og smá reiður.
Og svo hlýtur hin að verða grenjuplata því hann er ný skilinn.
Svo er að koma bók um sukkárin.
Kommon elsku Bubbi.
Þú ert búinn að tala um sukkið á þér við. Gísla Martein, Ísland í dag, Sigmund Erni,Sirrí (sem reyndar ætti að skíra þáttinn sinn, fólk með Sorrí),Omega, þætti með Ársæli,nokkrum helgar DV,Mannlíf,Vikan..........Bubbi we get it þú varst dópisti. Hættu á meðan þú ert höfuð.

Vá ný rannsókn. Sígarrettureykur skaðar börn. Kommon. Auðvitað skaðar hann börn.
Sígarrettureykur leggur fullfrískan karlmann í gröfina. BULL.

Var ég annars búinn að nefna það við ykkur að Lási lappalausi missti vin sinn í hnífabardaga um daginn???

Immagaddus segir..........

föstudagur, maí 20, 2005

Molar................

Reimarnar á skónum mínum eru gular.

Þar sem ég stend á horni Pósthússtrætis og Tryggvagötu, miðbæjarstöðvarmegin.
Horfi niður á þessa líka grillfínu stáltárskó,ökklaháa. Þeir eru líka gulir.
Skrýtið að svona gulur litur skuli vera á ekta leðurskóm. Af mörgum litum í dýraríkinu hef ég aldrei séð kú sem er svona á litinn. En ég hef líka bara verið í sveit á Íslandi.
Finn allt í einu skítalykt sem er svona nokkurtnveginn, (já ég skrifa það svona). Já svona nokkurtnveginn sambland af pylsuvagni sem selur, í bland við pylsur auðvitað, líka hákarl,harðfisk,skrautblóm,ilmjurtir,ódýr ilmvötn,stimpla í Lödu samara,og skyrhræring, og svitafýlu af fjögurhundruðfjögurtíuogátta fullorðnum og eitthundraðáttatíuogþremur börnum.
Þau börn sem komu með mömmum sínum voru böðuð, svo ég fann ekki lyktina af þeim. Þessi eitthundraðáttatíuogþrjú voru með helgarpöbbum. Svo það gætu hafa verið fleiri börn þarna.
En það kemur þessu máli ekkert við.
En. Hitti ég ekki bara nokkuð vel á lyktina?

Já ég er semsagt kominn innfyrir og er að labba um Kolaportið.
Hér er æðislegt að vera 4-8 menningaheimar í gangi. Og ekkert virkar, því við erum á Íslandi.
Enginn kann að prútta, enginn vill prútta, allt. Verðmiði ræður.
Nei segi ekki alveg.

Við erum smátt og smátt að læra.

Förum inn með það hugarfar að þetta sé "útlenskur" markaður, því þetta er ekkert annað.

Draslið....Maður....Lifandi.

Labba að bás. þrjátíuogníuára gamalt straujárn liggur á hliðinni í haug af lítið slitnum inniskóm frá elliheimilinu Grund. Gömul rafmagnssnúra úr striga sem farinn er að trosna, sýnir einn bláann vír og einn rauðann berjast hetjulega við að reyna að hylja sjálfasig upp við straujárnið, rafmagnskló fylgir ekki með.
Djöfull maður!
Sjötíuogtveggjagömul kerling gengur fram hjá mér lyktandi eins og brugghús sem hefur rétt í þessu framið þjóðarmorð. Í nýðþröngum hvítum spandex buxum og ennþá þrengri hlébarðamynstruðum jazzballettoppi.
Sá strax eftir því að hafa verið byssulaus.
Sá að næsti bás bauð uppá vídeóspólur. Uppúr bunkanum gægðist kvikmyndin Magnús.
Og þá rifjaðist upp fyrir mér hversu mikil snilld sú kvikmynd er.

" Ha á nokkuð að reyna að hengja sig aftur."

Djísúss Kræst.
Þessi bás er æðislegur. Þarna er hægt að kaupa sér ósamstæða skó á aðeins fimmhundruð kall.
Keypti mér æðislega svarta dömuskó með sjö tommu hælum og koparspennu sem gat rýmkað hann um hálft númer númer. Fjöguroghálft. Og grænt Nokiastígvél númer fimmtíuogsjö. Ætla að nota þetta til að henda fyrir leið eitthundraðogfimtán, einhverntíma þegar ég hef tíma til.
Næsti bás nokkuð flottur líka. Ef þú kauptir hálsmenn úr þurrkuðum lambaspörðum sem lökkuð eru með hárlakki, færðu tvö heimatilbúinn bjúgu frá Botulínumstöðum í kaupbæti.
Þegar ég sá tvær miðaldra konur slást um tuttuguog þriggjaára gamalt vöfflujárn nennti ég þessu ekki lengur og fór út. En samt ekki áður en að hafa bent þeim á það að það fylgdi engin rafmagnskló með.

Immagaddus segir......................

þriðjudagur, maí 17, 2005

Heija Norge, erfðir,grindabotnsæfingar og siðir...

Jibbíííí!!!!!!!.
Forseti lýðveldisins er staddur í Kínverjalandi og er tiltölulega nýbúinn að heyra Íslenska þjóðsönginn spilaðann á fallbyssur........Svo maður tali nú ekki um það að ef hann vildi flytjast þangað yrði hann nýbúinn í kína.......Ásamt Mussójeppanum.
ER.
Er búinn að komast að því að við hér á landi elda og ísa, erum með fullt af erfðabreyttum Íslendingum.
Þ.e. Íslendingum sem fá eitthvað í arf eftir að erfðaskrám hefur verið breytt.

Var.
Var að hugsa um sjónvarpsþátt sem er um handfylli af hommum sem hæpa upp einhvern lúser.
Hvernig væri að búa til nýjan þátt.?
Straight eye for the queer guy.
Þar sem fylgst með samkynhneigðum gæja í gegnum sjónauka á kraftmiklum riffli og hann skotinn í lok þáttarins.
Æ! Pempíurnar leyfa það aldrei.

Helvítis,Kerlingarnornin hún Astrid Lindgren er nú kominn á DVD.
Brjálaðir pylsupakkaeigendur á öllu landinu eru pissed yfir því að eiga allt of mikið af myndbandsspólum með hverri ömurlegri sögunni á fætur hver annari, og bíða bara eftir því að djöfulsins diskurinn komi nú með tvöföldum pylupakka frá annaðhvort ZZ eða Voðavörum.

Mörk viðbjóðsins eru í kvöld, þ.e. Fear factor.
Þátturinn í kvöld er tekinn upp í mötuneyti XXL.

Snilld að kvennalið Stjörnunar sé með Durex auglýsingu framan á sér.

Vegna:
Vegna þjóðhátíðardags Noregs.....Og einnig vegna þess að þeir fagna 100 ára sjálfstæðis.
Hafa norðmenn gefið út bókina Norskur húmor í 500 ár.
Það leið ekki nema um það bil 98 sekúndur þangað til að sú bók var kosin þynnsta bók í heimi af þyska bókmenntafélaginu Lesen die büchkenmassen.

Færeyingar:
Færeyingar eru nú taldir allra þjóða bestir í grindarbotnsæfingum.
Þeir fara reglulega á grind, og þær sem ekki eru verkaðar strax sökkva fljótlega til botns.
Eða þar til að ´ær eru fundnar í fjöru.

Talandi um kynlíf....
Það er svo langt síðan að ég fékk það, að það eru farnar að myndast kalkútfellingar á honum á mér....................Ha.Ha.

Í guðanna bænum.
Ef þið ætlið að panta ykkur mat á asískum veitingastað, sýnið þá þjóninum virðingu ef hann er eldri en þið. Annars gæti hnífurinn staðið einhverstaðar annarsstaðar en í kúnni....Nefnilega í kúnnanum.

Immagddus segir....................


laugardagur, maí 14, 2005

Vísindalegt..............

Mig, langar að:

Mig langar að fá að vita hvað skeður þegar ég blogga svona pissfullur eins og ég er
......................................................................................................................Núna..................................................
................AHHSSSSSHHHH!!!!!!!!!!!!!

föstudagur, maí 13, 2005

Leti,Bakarameistarinn,kærustur og ýmislegt óboðlegt

Halló!!!!!
Búinn að vera nokkuð latur við að blogga upp á síðkastið vegna anna í vinnunni.

Ferlegt hvernig vinnan sem ég er í slítur í sundur helgarnar fyrir mér.

EN.
Sagði kærustunni minni um daginn að hún væri orðinn of feit. Og lagði til að hún myndi ganga þrjá kílómetra á morgnanna og þrjá kílómetra á kvöldin á viku,til að losna við þetta spik sem er orðið á henni.

Það eina sem gerðist er að þetta feita svín er komið í fjögurtíuogtveggja kílómetra fjarlægð frá mér.........

Snilld:
Selma Björns er búin að kaupa sér nýjan bíl. Ford Escape........Bara nafnið gefur til kynna að hún þarf svo sannarlega að nota hann þegar hún vinnur ekki Júgravísíon keppnina, sem er hvort eð er rigguð.

Óhollusta:
Í gær fyrir svona sirka 17 árum síðan dó Klaus Barbie úr krabbameini þegar hann sat af sér þjóðarmorð einhvernstaðar í fangsli.
Sem nú sannar í eitt skipti fyrir öll að Xyklon B er hættulegt heilsu manna.

Gott:
Ég held að það sé mjög gott að eiga fjárhund................Hann á alltaf plentí pening.

Hvað er þetta með rósmarín???????
Ég vinn hjá fyrirtæki sem, sér ákveðinni verzlunarkeðju fyrir réttum sem ákveðinn sjónvarpsbakari plöggar einu sinni í viku.
Djísús kræst!!!
Bara hans vegna hefur rósmarínplantan nú verið sett á lista yfir jurt í útrýmingarhættu.

Hasshausum finnst grasið alltaf grænna hinum megin.

Mannfall í Írak:
Alltaf mannfall í Írak.
Sem leiðir af sér þessa spurningu. Hver ætli sé meðal fallþungi á Íraka í dag?????

Íslandsmótinu í blindskák hefur verið frestað, keppendur fundu ekki mótstaðinn.

Skammarlegt:
Skemmdarverk voru unnin á yfir 60 gröfum gyðinga í borginni Sarreguemines í Austur Frakklandi.
Ég segi bar gott á gyðingana. Þeir áttu sko ekkert með að geyma gröfurnar sínar þarna.

Annars er Lási lappalausi nokkuð hress......

Immagaddus segir...............................

laugardagur, maí 07, 2005

Afsakanir og fleira..........

Jæja.

Nú eru Danir búnir að biðjast afsökunar á því að hafa rekið nokkra gyðinga úr landi á dimmum tímum fyrir rétt um 60 árum.

Er þetta ekki orðið svolítið " AMERÍST ".

Danir.......Fólkið sem ræður núna og flestir sem tilheyra dönsku þjóðfélagi eiga ekki að þurfa að vera með sektarkennd yfir því sem gerðist í fortíðinni.

Af hverju eigum við ekki þá að biðja Íra afsökunar á því að hafa flutt þá hingað sem þræla, og drepið þegar þeir sögðu upp vinnusamningi sínum við Hjörleif.

Eiga Egyptar þá ekki líka að biðja gyðingana afsökunar á því að hafa haft þá í ánauð og látið þá byggja pýramídana og fleira skemmtilegt í kringum kaíró o.s.f.v.

Þetta guilt trip sem gyðingar ætla að halda heiminum í er fáránlegt.
ALLIR ÞURFA AÐ BIÐJA HVORN ANNANN AFSÖKUNAR. Því á einhverjum tíma í mannkynssögunni hefur einhver farið illa með náungann.............

OG VAKNIÐ!!!!!!!!!!!!!

ÞAÐ ER ENN VERIÐ AÐ ÞVÍ.

Annars finnst mér að gyðingar eigi að biðjast afsökunar á því að Móses klauf rauðahafið og eyðilagði með því hrygningarstofn eineygða sæbassanns með gula sporðinn. Aukins sem hann skemmilagði flesta þá farskjóta sem Egyptar réðu yfir á þeim tíma, þegar hann skrúfaði frá vatninu aftur.

GAMAN Á SKAGAMANNANESI:

DV:
Lögreglan á Akranesi hefur eignast stuðtæki...............
Þ.e. Pípur og pappír.
Nú vantar þeim aðeins stuðið og þá verður rosa djollí að vera lögga á skaganum.


Annars ágæt sagan þegar Lási lappalausi fékk sér reiðhjól.

Immagaddus segir..........

miðvikudagur, maí 04, 2005

Madam og fleira steikt.....

Hmmm::::

Var að spöklera.
Ef Maddamman væri frá norður Kóreu. Myndi hún þá heita??
Mental li il????
Gaman að skrifa um feitt fólk.....Já ég hef efni á því þar sem ég myndi duga meðal fjölskyldu í Looseristan í margar vikur.
Jamm annars.
Gaman að skrifa um feitt fólk.
Var að ganga meðfram Ægisíðunni um daginn og var hjá gömlu grásleppuskúrunum, þegar ég sá svo feitann mann ganga yfir götuna að það byrjaði að flæða að þegar hann nálgaðist fjöruborðið.
Plís. Ef ég verð það feitur að ég fer að hafa áhrif á sjáfarföll. Skjótið mig.
Nýjasta nýtt.
Sjúkdómur sem heitir " Fótaóeirð "
Yes!!!!!!!!!
Nú sparkar maður einhvern í hausinn og kennir um að maður hafi barasta ekkert ráðið við sig......Þetta var bara svona fótaóeirð.
Fer níður í bæ og stofna til slagsmála með fótum, eða svokallaðra. Fótaóeirða.
Áður en maður veit af verður stofnuð deild innan lögreglunnar sem fer með þessi mál, og þá verðum við kominn með fótaóeirðasveit.
Eins og komið hefur fram er ég kjötiðnaðarmaður.
Nú er mér bannað að koma inn í deildirnar þar sem unnið er með hrávöru, því þeir segja að ég sé of steiktur.

Púllararnir mínir unnu í gær.
Komust áfram á verí dúbíus marki sem var kannski ekki skorað.

Er það hægt?

Jamm...........Og ég er ekkert smá sáttur.
Gaman verður að horfa á úrslitaleikinn í Konstantínópel.
Og eiga tyrkirnir eftir að halimala fullt af peningum inn fyrir þennann atburð.
Þeir þurfa ábyggilega ekki einu sinni að nota flóðljós því dagbjört er stundin þegar fótboltabullurnar verða rúnar inn að skinni.

Annars er hún ágæt sagan af Lása lappalausa þegar hann missti af Boston maraþoninu.

Immagaddus segir.........