Eftir vinnu í dag þurfti ég að útrétta aðeins.
Eins og ákveðið var í gær. Átti ég að kaupa kvöldmat í KFC. og koma með heim.
Eftir smá bið á KFC, fór ég með pokann út í bíl og ætlaði beint heim.
Datt svolítið kvikindislegt í hug, en að sama skapi eitthvað sem mér gæti þótt fyndið.
Þannig að ég ók sem leið liggur inn í Faxafen, stoppaði fyrir utan Hreyfingu og fór með pokann frá KFC sem innihélt: 18 hotwings og meðalstórann af frönskum, inn í anddyrið.
Beið þar í ca 3-4 mínútur.
Fólk kom inn, fólk fór út.
Eins og allir vita er svakalega mikil lykt af svona mat.
Það sem mér fannst fyndið var það. Að allir sem fóru út á meðan að ég var þarna hafa orðið geðveikislega svangir, og sennilega farið á KFC eða pantað sér pizzu þegar þeir/þau komu heim
Hinsvegar að lyktin í anddyrinu hefur ábyggilega loðað við í einhvern tíma, þannig að ég hef sennilega eyðilagt líkamsræktina fyrir einhverjum í dag. Því þótt ég hafi ekki verið þarna, hefur lyktin ein af kentucky fried chickenshit, rekið marga í að sleppa sér.
Immagaddus segir........................
miðvikudagur, maí 31, 2006
sunnudagur, maí 28, 2006
Ekkert.
Ekkert er meira pirrandi en.
Að skrolla niður næstu stuttu blogg.
Og fatta hvað þau eru ófyndin,
Immagaddus segir.............
Að skrolla niður næstu stuttu blogg.
Og fatta hvað þau eru ófyndin,
Immagaddus segir.............
Ó.
(Lag. Ó sú náð að eiga Jesú)
Er búinn að komast að því í vinnunni að ég get sungið upphafsstefið af " Ó sú náð að eiga Jesú ,,
Sem. Ó sú náð að heita Bergvin, og komist upp með það, fer að verða æðislegt.
Immagaddus segir..........
Er búinn að komast að því í vinnunni að ég get sungið upphafsstefið af " Ó sú náð að eiga Jesú ,,
Sem. Ó sú náð að heita Bergvin, og komist upp með það, fer að verða æðislegt.
Immagaddus segir..........
Ókei!
Ókei man þetta núna.
Var að tala um þegar, kúrekastígvél á Íslandi voru að detta úr tísku. (Um 1981) (aftur)
Var með stelpu.
Immagaddus segir........................
Var að tala um þegar, kúrekastígvél á Íslandi voru að detta úr tísku. (Um 1981) (aftur)
Var með stelpu.
Immagaddus segir........................
Hugarheimur Bergvins.
Er það fullur að ég ætla að leggja áherslu á það að ég man ekki um hvað síðustu blogg fjölluðu.
Immagaddus segir.....
Immagaddus segir.....
Skýring???
Var að koma heim úr bænum.
Fullur,
Stend samt við áður téð blogg.
Hikk!
Immagaddussegir..........
Fullur,
Stend samt við áður téð blogg.
Hikk!
Immagaddussegir..........
Flauelsbylting.
Var að pæla.
Núna vorum við að kjósa fólk sem við viljum að reki litla fyrirtækið okkar eins vel og það getur.
Eftir 4 ár, og það reynist ekki starfi sínu vaxið. Kjósum við aftur.
En einhvernveginn sama fólkið.
Þá kemur pælíngin.
Eftir 2 ár.........Alþingiskostningar,
Ef 51% þjóðarinnar eða meira skilar auðu, þá hvað?
Verður ríkjandi ríkisstjórn að fara umsvifalaust frá völdum?
Og allir....og þá meina ég allir sem voru í kjöri mega ekki bjóða sig fram í næstu kostningum ef
51% eða meirihluti þjóðarinnar hafnaði öllum.
Æðislegast yrði þá að Sigga skúringarkona í Glitnisbanka, Berta í mötuneytinu hjá Samhjálp og Mummi í byrginu kæmust á þing.
Eða mundi þetta virka þannig . Að af þeim sem skiluðu atkvæðum sínum til 3-4 flokka sem fengu aldrei sjens á að vera kosnir. Myndu flokkar sem minnihluti þjóðarinnar kysi mynda ríkisstjórn og halda áfram að ráða eins og ekkert hafði í skorið.
Eða mundi LÖGREGLAN taka völdin í landinu, þar sem lögjafarvaldið væri ekki til staðar.
Heldur bara framkvæmdarvaldið.
Og. (slangur). Og eipa af valdagræðgi og stofna lögregluríki.
Reina að skapa rosalega seif þjóðfélag þar sem Lalli Johns er gjaldkeri hjá Glitni banka og leikfimiæfingar að hætti ríkisins skera um hvort það borgi sig að eiga dóttir eða son sem eiga annaðhvort að verða norðurlandameistari í fimleikum eða að kunna sparka bolta í útlandinu,
Vá krakkar.
VIÐ EIGUM VALIÐ.
SKILUM AUÐU 2008.
Immagaddus segir..............
Núna vorum við að kjósa fólk sem við viljum að reki litla fyrirtækið okkar eins vel og það getur.
Eftir 4 ár, og það reynist ekki starfi sínu vaxið. Kjósum við aftur.
En einhvernveginn sama fólkið.
Þá kemur pælíngin.
Eftir 2 ár.........Alþingiskostningar,
Ef 51% þjóðarinnar eða meira skilar auðu, þá hvað?
Verður ríkjandi ríkisstjórn að fara umsvifalaust frá völdum?
Og allir....og þá meina ég allir sem voru í kjöri mega ekki bjóða sig fram í næstu kostningum ef
51% eða meirihluti þjóðarinnar hafnaði öllum.
Æðislegast yrði þá að Sigga skúringarkona í Glitnisbanka, Berta í mötuneytinu hjá Samhjálp og Mummi í byrginu kæmust á þing.
Eða mundi þetta virka þannig . Að af þeim sem skiluðu atkvæðum sínum til 3-4 flokka sem fengu aldrei sjens á að vera kosnir. Myndu flokkar sem minnihluti þjóðarinnar kysi mynda ríkisstjórn og halda áfram að ráða eins og ekkert hafði í skorið.
Eða mundi LÖGREGLAN taka völdin í landinu, þar sem lögjafarvaldið væri ekki til staðar.
Heldur bara framkvæmdarvaldið.
Og. (slangur). Og eipa af valdagræðgi og stofna lögregluríki.
Reina að skapa rosalega seif þjóðfélag þar sem Lalli Johns er gjaldkeri hjá Glitni banka og leikfimiæfingar að hætti ríkisins skera um hvort það borgi sig að eiga dóttir eða son sem eiga annaðhvort að verða norðurlandameistari í fimleikum eða að kunna sparka bolta í útlandinu,
Vá krakkar.
VIÐ EIGUM VALIÐ.
SKILUM AUÐU 2008.
Immagaddus segir..............
laugardagur, maí 27, 2006
X-Ég.
Jæja. Búinn að nota það mikilvægasta sem heldur lýðræðisríkjum gangandi, þ.e. Búinn að nota mitt atkvæði.
Fór og kaus í morgun.
Eftir það fórum við feðgar á smá rúnt. Versluðum aðeins inn til helgarinnar. Mjólk,bjór og sígarrettur.
Auk smávægilegrar matvöru.
Æðislegt að vera í búðinni áðan. Allt í einu kom hjá þeim gamla.
''Heyrðu.................Skraftöbblur,,
Jibbí! hann getur sagt kartöflur á við 6 ára krakka....Ekki meint sem hæðni, heldur sem hrós.
Ég veit nefnilega um fullorðið fólk sem ekki getur sagt kartöfflur,kartebblur,kartöbblur,kartöflur og svo framvegis.
Já soddan er lífið Jensen.
Ætla með mrs og mr Mainstone niður í bæ á eftir, ætlum að hlusta á Hjálma mjálma,og drekka bjór niður á Grandrokk hjá Steina.
Feitibjörninn ansar ekki símanum. Annaðhvort er hann að vinna að FAME upp í klébergsskóla eða að vinna á einhverjum kjörstaðnum.
Immagaddus segir............................
Fór og kaus í morgun.
Eftir það fórum við feðgar á smá rúnt. Versluðum aðeins inn til helgarinnar. Mjólk,bjór og sígarrettur.
Auk smávægilegrar matvöru.
Æðislegt að vera í búðinni áðan. Allt í einu kom hjá þeim gamla.
''Heyrðu.................Skraftöbblur,,
Jibbí! hann getur sagt kartöflur á við 6 ára krakka....Ekki meint sem hæðni, heldur sem hrós.
Ég veit nefnilega um fullorðið fólk sem ekki getur sagt kartöfflur,kartebblur,kartöbblur,kartöflur og svo framvegis.
Já soddan er lífið Jensen.
Ætla með mrs og mr Mainstone niður í bæ á eftir, ætlum að hlusta á Hjálma mjálma,og drekka bjór niður á Grandrokk hjá Steina.
Feitibjörninn ansar ekki símanum. Annaðhvort er hann að vinna að FAME upp í klébergsskóla eða að vinna á einhverjum kjörstaðnum.
Immagaddus segir............................
Án titils.
Upp er runninn kostningadagur.
Maður er farinn að taka til sig til. Keyra með der alte á kjörstað.
Kjósa síðan smflfrml flokkinn, svo að Reykjavík geti nú dafnað áfram.
Eg dauðöfunda hinsvegar sveitavarginn allt í kringum höfuðborgina.
Þeir eru að fá ókeypis peninga tvo daga fyrir kjörfund. Auðvitað eigum við á höfuðborgarsvæðinu að fá borgað til baka líka. GEMMMÉR!
Lögreglan stöð í ströngu í nótt.
Maður ók niður Ártúnsbrekkuna á 3564 km hraða og sinnti ekki stövunarskíldu á fimm gatnamótum. Og hundsaði tilraunir lögreglunar að stöðva för hans.
Lítilræði af fíkniefnum fundust á honum eftir að hann hafði verið stöðvaður.
AUÐVITAÐ fannst bara lítilræði á honum...Þau voru öll í honum.
Annars verður þetta bara ágætis dagur.
Smá búðarráp með der alte, ferð á kjörfund, bjór og chill.
Ætla að athuga hvað Feitibjörn og der english ætla að gera í dag.
Eða jafnvel Mr. Mainstone sem býr hér handann við hæðina.
Já annars Víkingarnir unnu annars Blikana. Þetta ætti að sýna þeim hverjir ráða yfir Fossvoginum.
Þá eru aðeins Skipaskagamannamennirnir sem eiga eftir að koma sér á blað. Feitibjörninn sjálfsagt ekki ánægður með það.
Er að spá að taka mynd af Madam XXL. Setja inn á einkamál.is og hafa fyrirsögnina.
Villtu komast í samband við talhólf.
Immagaddus segir...............
Maður er farinn að taka til sig til. Keyra með der alte á kjörstað.
Kjósa síðan smflfrml flokkinn, svo að Reykjavík geti nú dafnað áfram.
Eg dauðöfunda hinsvegar sveitavarginn allt í kringum höfuðborgina.
Þeir eru að fá ókeypis peninga tvo daga fyrir kjörfund. Auðvitað eigum við á höfuðborgarsvæðinu að fá borgað til baka líka. GEMMMÉR!
Lögreglan stöð í ströngu í nótt.
Maður ók niður Ártúnsbrekkuna á 3564 km hraða og sinnti ekki stövunarskíldu á fimm gatnamótum. Og hundsaði tilraunir lögreglunar að stöðva för hans.
Lítilræði af fíkniefnum fundust á honum eftir að hann hafði verið stöðvaður.
AUÐVITAÐ fannst bara lítilræði á honum...Þau voru öll í honum.
Annars verður þetta bara ágætis dagur.
Smá búðarráp með der alte, ferð á kjörfund, bjór og chill.
Ætla að athuga hvað Feitibjörn og der english ætla að gera í dag.
Eða jafnvel Mr. Mainstone sem býr hér handann við hæðina.
Já annars Víkingarnir unnu annars Blikana. Þetta ætti að sýna þeim hverjir ráða yfir Fossvoginum.
Þá eru aðeins Skipaskagamannamennirnir sem eiga eftir að koma sér á blað. Feitibjörninn sjálfsagt ekki ánægður með það.
Er að spá að taka mynd af Madam XXL. Setja inn á einkamál.is og hafa fyrirsögnina.
Villtu komast í samband við talhólf.
Immagaddus segir...............
miðvikudagur, maí 24, 2006
Þjónusta við viðskiptavini.
Stundum lendum við í því hjá fyrirtækinu sem ég vinn hjá að fá svona mission impossible daga.
Þá er bara að gera eitt.
Senda ímeil á allar búðirnar, sem er svo ruglingslegt að........
Já.
Hér er eitt dæmi sem ég sendi út.
Afgreiðsla á Hagkaups, Bónus og Verzlanir 10-11. Miðvikudaginn 24 maí 2006.
Vegna ófyrirséðra vandamála verður afgreiðslu hagað þannig.
Þær búðir með "F" í þriðja staf í nafni hverfis sunnan læks, fá aðeins afgreitt Íslandsnautshakk ef hitastigið í því fer ekki yfir 3°C.
Ef hitastigið fer yfir það, fá þær ekki afgreidda neina hamborgara nema eftir 18:30 á fimtudaginn var.
Þær búðir sem byrja á stafnum "S" fá aðeins afgreidd bjúgu í staðinn fyrir það hakk sem við gátum ekki afgreitt þær með í fyrradag vegna loftslagsbreytinga yfir þelamörk.
Hinsvegar fá þær alla þá skinku afgreidda sem þær vilja í skiptum fyrir hamborgara.
Búðir sem eru í meira en 8 km fjarlægð frá uppsprettu heitra lauga fá alla sína pöntun afgreidda að því tilskyldu að þær panti ekki hamborgara.
Þær búðir sem byrja á tölustöfum yfir 9, fá sama og ekkert afgreitt, nema þær séu í námunda við meðalstóra laxveiðiá og að því tilskyldu að það séu að minnsta kosti þrjár stangir í notkun við ósa hennar í heila viku samfleytt, annars verður helmingað allt sem þær panta, og það sent í Jónsbúð á Reykhólum.
Verzlanir sem eru með yngri verzlunarstjóra en sú bygging sem verzlunin er til húsa fá ekkert nautagúllas, nema verzlunarstjórinn komi og skeri hann niður sjálfur.
Undantekning er samt gerð á því ef hann á huggulega systur sem kann á hamborgaravél.
Allar verzlanir sem hafa torg í enda nafns fá afgreidda fulla pöntun á þriðjudögum eftir hádegi svo framarlega að það sé ekki hæð yfir Grænlandi sem er yfir 1001 hektópaskal.
Undantekningu skal þó gera, að því tilskyldu að það sé víðáttumikið lægðarkerfi yfir Norður Noregi á leið í norð,norð austur og fari dýpkandi.
Immagaddus segir.........
Þá er bara að gera eitt.
Senda ímeil á allar búðirnar, sem er svo ruglingslegt að........
Já.
Hér er eitt dæmi sem ég sendi út.
Afgreiðsla á Hagkaups, Bónus og Verzlanir 10-11. Miðvikudaginn 24 maí 2006.
Vegna ófyrirséðra vandamála verður afgreiðslu hagað þannig.
Þær búðir með "F" í þriðja staf í nafni hverfis sunnan læks, fá aðeins afgreitt Íslandsnautshakk ef hitastigið í því fer ekki yfir 3°C.
Ef hitastigið fer yfir það, fá þær ekki afgreidda neina hamborgara nema eftir 18:30 á fimtudaginn var.
Þær búðir sem byrja á stafnum "S" fá aðeins afgreidd bjúgu í staðinn fyrir það hakk sem við gátum ekki afgreitt þær með í fyrradag vegna loftslagsbreytinga yfir þelamörk.
Hinsvegar fá þær alla þá skinku afgreidda sem þær vilja í skiptum fyrir hamborgara.
Búðir sem eru í meira en 8 km fjarlægð frá uppsprettu heitra lauga fá alla sína pöntun afgreidda að því tilskyldu að þær panti ekki hamborgara.
Þær búðir sem byrja á tölustöfum yfir 9, fá sama og ekkert afgreitt, nema þær séu í námunda við meðalstóra laxveiðiá og að því tilskyldu að það séu að minnsta kosti þrjár stangir í notkun við ósa hennar í heila viku samfleytt, annars verður helmingað allt sem þær panta, og það sent í Jónsbúð á Reykhólum.
Verzlanir sem eru með yngri verzlunarstjóra en sú bygging sem verzlunin er til húsa fá ekkert nautagúllas, nema verzlunarstjórinn komi og skeri hann niður sjálfur.
Undantekning er samt gerð á því ef hann á huggulega systur sem kann á hamborgaravél.
Allar verzlanir sem hafa torg í enda nafns fá afgreidda fulla pöntun á þriðjudögum eftir hádegi svo framarlega að það sé ekki hæð yfir Grænlandi sem er yfir 1001 hektópaskal.
Undantekningu skal þó gera, að því tilskyldu að það sé víðáttumikið lægðarkerfi yfir Norður Noregi á leið í norð,norð austur og fari dýpkandi.
Immagaddus segir.........
Tilkynning.
Ferðamenn athugið!!
Vegagerðin hefur nú bætt við undirstöðum í Svignaskarði.
Immagaddus segir....
Vegagerðin hefur nú bætt við undirstöðum í Svignaskarði.
Immagaddus segir....
Skrýtið..
Skrýtið.
Síðan ég skrifaði. Arbeit macht frei,
á töfluna inn í verkstjórakompu.
Hefur enginn Pólverji þorað í sturtu.
Immagaddus segir......
Síðan ég skrifaði. Arbeit macht frei,
á töfluna inn í verkstjórakompu.
Hefur enginn Pólverji þorað í sturtu.
Immagaddus segir......
fimmtudagur, maí 18, 2006
Ruglingslegt?
Nýjasta skip Þingeyinga var að koma í heimahöfn, mikið breytt.
Það byrjaði sem áttæringur frá Súðavík, þaðan sem þrímastrað seglskip frá Skutulsfirði, fór þaðan til Danmerkur, þar sem því var breytt í nýsköpunartogara og var selt til Siglufjarðar.
Þaðan var því gert út sem síldveiðibát, þangað til að það var selt til Dalvíkur sem rækjuveiðiskip. þaðan örlítið breytt var það selt til Akureyrar sem kúfiskveiðiskip í Húnaflóa, en sú útgerð fór fljótlega á hausinn. Var sent í slipp til Reykjavíkur, þar sem því var breytt í þvottaskip fyrir þriðja flota bandamanna í kyrrahafsstríðinu, og gegndi stóru hlutverki í að halda einkennisbúningum stýrimanna hreinum í orrustunni við Midway. Fór síðan í þurrkví í Pearl Harbor og því breytt í Flugmóðurskip til að ná eyjunni Iwo Jima. Eftir stríðið var skipið síðan selt til Los Moxis í Mexikóflóa þar sem það var gert út á humar.
Aftur til hernaðarnota í kalda stríðinu sem kjarnorkuknúinn kafbátur, en keypt aftur til Raufarhafnar sem offjárfesting, tekið upp í skuld og gert að veðurskipi með heimahöfn á Jan Mayen.
Keypt af Baugi Group sem Thee Wiking þangað til að Jónína varð sjóveik og selt og sent til Póllands, þar sem því var breytt í 400 tonna fjölveiðiskip og selt til Dýrafjarðar.
Immagaddus segir............
Það byrjaði sem áttæringur frá Súðavík, þaðan sem þrímastrað seglskip frá Skutulsfirði, fór þaðan til Danmerkur, þar sem því var breytt í nýsköpunartogara og var selt til Siglufjarðar.
Þaðan var því gert út sem síldveiðibát, þangað til að það var selt til Dalvíkur sem rækjuveiðiskip. þaðan örlítið breytt var það selt til Akureyrar sem kúfiskveiðiskip í Húnaflóa, en sú útgerð fór fljótlega á hausinn. Var sent í slipp til Reykjavíkur, þar sem því var breytt í þvottaskip fyrir þriðja flota bandamanna í kyrrahafsstríðinu, og gegndi stóru hlutverki í að halda einkennisbúningum stýrimanna hreinum í orrustunni við Midway. Fór síðan í þurrkví í Pearl Harbor og því breytt í Flugmóðurskip til að ná eyjunni Iwo Jima. Eftir stríðið var skipið síðan selt til Los Moxis í Mexikóflóa þar sem það var gert út á humar.
Aftur til hernaðarnota í kalda stríðinu sem kjarnorkuknúinn kafbátur, en keypt aftur til Raufarhafnar sem offjárfesting, tekið upp í skuld og gert að veðurskipi með heimahöfn á Jan Mayen.
Keypt af Baugi Group sem Thee Wiking þangað til að Jónína varð sjóveik og selt og sent til Póllands, þar sem því var breytt í 400 tonna fjölveiðiskip og selt til Dýrafjarðar.
Immagaddus segir............
Jæts....
Veit um fólk sem er alveg á nálum yfir því að heróín komi hingað til lands.
Immagaddus segir.................
Immagaddus segir.................
Ómar.
Legg til að þegar Eoruvisionfararnir koma heim.
Verði Ómar Ragnarsson í Leifstöð með hljómsveit og syngi.
Hí á þig. Hí á þig. Hí á, hí á hí á þig. Á sviðinu skeistu svakaleg´ á þig.
Hí á, hí á hí á þig.
( Breyttur texti. fólk sem man eftir gömlu plötunum hans, gefnum út af SG hljómplötum muna eftir laginu).
Immagaddus segir.................
Verði Ómar Ragnarsson í Leifstöð með hljómsveit og syngi.
Hí á þig. Hí á þig. Hí á, hí á hí á þig. Á sviðinu skeistu svakaleg´ á þig.
Hí á, hí á hí á þig.
( Breyttur texti. fólk sem man eftir gömlu plötunum hans, gefnum út af SG hljómplötum muna eftir laginu).
Immagaddus segir.................
Mínar tvær krónur.
Sylvia Night.
Endaði óvart sem.....
Sylvía Nightmare..................
?
Lása lappalausa fannst ekki fótur fyrir þessu.
"Hún er eins og handknattleiksliðið okkar þegar illa gengur"
Eorogaddus þegir.......................
Immagaddus segir...................
Endaði óvart sem.....
Sylvía Nightmare..................
?
Lása lappalausa fannst ekki fótur fyrir þessu.
"Hún er eins og handknattleiksliðið okkar þegar illa gengur"
Eorogaddus þegir.......................
Immagaddus segir...................
Það var lagið.
Lag: Todmobil.( stúlkan)
Strákur keyrði á staur.
Hann var sjálfstæðisgaur.
Strákur keyrði í jeppa,
Og svo keyrði hann kleppsveginn.
En keyrði aldrei,aldrei heim til sín.
Viss´ekki afhverju, viss´ekki afhverju.
Chorus:
Keyra!, keyra,keyra,keyraha ohooó....
Keyra!, keyra,keyra,keyraha ohoooó.....
Strákuruninn hann keyrði aldrei heim.
Strákurinn þessi sæti,
Vildi skipta um sæti.
Strákur skipti um sæti.
En hann skipt´ekki um sektina.
En þurfti síðan að , að far´í hlé.
Viss´ekki afhverju, viss´ekki afhverju.
Chorus: x 1.
Frúin tók á sig sök.
Dómgreindin hún var slök.
Frúin var síðan stoppuð.
Upp í Ártúnsinsbrekkunni.
En vissi aldrei aldrei afhverju.
Og hún keyrð´aldrei heim, og hún keyrð´aldrei heim.
Chorus: x 1.
Immagaddus segir............
Strákur keyrði á staur.
Hann var sjálfstæðisgaur.
Strákur keyrði í jeppa,
Og svo keyrði hann kleppsveginn.
En keyrði aldrei,aldrei heim til sín.
Viss´ekki afhverju, viss´ekki afhverju.
Chorus:
Keyra!, keyra,keyra,keyraha ohooó....
Keyra!, keyra,keyra,keyraha ohoooó.....
Strákuruninn hann keyrði aldrei heim.
Strákurinn þessi sæti,
Vildi skipta um sæti.
Strákur skipti um sæti.
En hann skipt´ekki um sektina.
En þurfti síðan að , að far´í hlé.
Viss´ekki afhverju, viss´ekki afhverju.
Chorus: x 1.
Frúin tók á sig sök.
Dómgreindin hún var slök.
Frúin var síðan stoppuð.
Upp í Ártúnsinsbrekkunni.
En vissi aldrei aldrei afhverju.
Og hún keyrð´aldrei heim, og hún keyrð´aldrei heim.
Chorus: x 1.
Immagaddus segir............
sunnudagur, maí 14, 2006
Sumt.
Við erum aðeins frábærir foreldrar,fyrstu 10 árin.Eftir það læra þau hraðar en við getum kennt þeim.
Ein besta leið til að fá fólk til að njóta frelsis, er að hneppa það í ánauð.
Sumir hlutir eiga að vera að fá að vera í friði.
Til dæmis: Indiánagrafreitir.
Menthal note!
Ef þið sjáið menn ganga hús úr húsi, seljandi ljái. Tilkynnið það þá til lögreglunar um að þið hafið séð sölumenn dauðans.
Immagaddus segir.............
Ein besta leið til að fá fólk til að njóta frelsis, er að hneppa það í ánauð.
Sumir hlutir eiga að vera að fá að vera í friði.
Til dæmis: Indiánagrafreitir.
Menthal note!
Ef þið sjáið menn ganga hús úr húsi, seljandi ljái. Tilkynnið það þá til lögreglunar um að þið hafið séð sölumenn dauðans.
Immagaddus segir.............
þriðjudagur, maí 09, 2006
Pælingar..
Endurvekur það ekki trú ykkar á mannkyninu?, bara til þess að vita að Napalm er ennþá notað í dag.
Ef rollur gera sér ekki rellu út af of miklu hvassviðri.
Því skildu þá rellur hvessa sig yfir því að það séu of margar rollur úti?
Eitt/ein elsta listform/íþrótt í heimi er að etja saman dragdrottningum.
Eða svokallað Dragrace.
Mamma hvenær er sumar á Sýrlandi?
Veit ekki...Spurðu Stuðmenn.
Immagaddus spyr........
Ef rollur gera sér ekki rellu út af of miklu hvassviðri.
Því skildu þá rellur hvessa sig yfir því að það séu of margar rollur úti?
Eitt/ein elsta listform/íþrótt í heimi er að etja saman dragdrottningum.
Eða svokallað Dragrace.
Mamma hvenær er sumar á Sýrlandi?
Veit ekki...Spurðu Stuðmenn.
Immagaddus spyr........
Af hverju?
Af hverju eru engar tölur til yfir það hversu margir fara að læra tíðnifræði í heiminum?
Immagaddus segir........................
Immagaddus segir........................
Og solen skinner.
Var að hlusta aðeins á útvarpið áðan.
Margir að tala um að veita lögreglunni meiri völd til að gera hitt og þetta.
Erð þið klikkuð?
Það má alls ekki veita lögreglunni meiri völd.
Og þá er ég ekki bara að tala um hér heima, heldur almennt.
Lögregla með of mikil völd er nákvæmlega eins og einstaklingur eða stofnun sem hefur of mikil völd.
Það endar með því að hún misnotar vald sitt.
Hvernig væri frekar að herð dómanna yfir misindismönnunum og jafnframt að herða sektargreiðslur.
Eina ríkisrekna lámarkssekt sem er há.
Síðan ef þú ert ríkur, þá tekjutengja hana þannig að lágmarkssekt + tekjutengd sekt að auki.
Það kemur til dæmis til með að glæpum fækkar í ýmsum málaflokkum .
Í öðrum óskyldum..................
Villtu kaupa sumarsól? Villtu kaupa sumarsól?
Það kostar ekki neitt að kaup'ana.
Villtu kaupa sumarsól.
(Syngist eins og átta ára hálftannlaus stelpa)
Nýjustu rannsóknar sýna að Njálsbrenna og Flugumýrabrenna eiga það sameiginlegt að meindýraeyðirinn sem fór á báða staðina til að fjarlægja geitungabú fóru útbyrðis. ( Went overboard.) Í eyðingunni.
Nú eru að skapast vissar eyður í Chealsea liðinu.
Kvikmyndin Pretty in pink ll verður skotinn hér á landi í sumar. Og kemur til með að fjalla um Þróttarana.
Of mikil amfetamínsneysla, getur haft sömu áhrif á stærð getnaðarlims karla, og mínus 14 ° C.
Bubbi laug. Sigurður var ekki sjómaður.
Immagaddus segir..........................
Margir að tala um að veita lögreglunni meiri völd til að gera hitt og þetta.
Erð þið klikkuð?
Það má alls ekki veita lögreglunni meiri völd.
Og þá er ég ekki bara að tala um hér heima, heldur almennt.
Lögregla með of mikil völd er nákvæmlega eins og einstaklingur eða stofnun sem hefur of mikil völd.
Það endar með því að hún misnotar vald sitt.
Hvernig væri frekar að herð dómanna yfir misindismönnunum og jafnframt að herða sektargreiðslur.
Eina ríkisrekna lámarkssekt sem er há.
Síðan ef þú ert ríkur, þá tekjutengja hana þannig að lágmarkssekt + tekjutengd sekt að auki.
Það kemur til dæmis til með að glæpum fækkar í ýmsum málaflokkum .
Í öðrum óskyldum..................
Villtu kaupa sumarsól? Villtu kaupa sumarsól?
Það kostar ekki neitt að kaup'ana.
Villtu kaupa sumarsól.
(Syngist eins og átta ára hálftannlaus stelpa)
Nýjustu rannsóknar sýna að Njálsbrenna og Flugumýrabrenna eiga það sameiginlegt að meindýraeyðirinn sem fór á báða staðina til að fjarlægja geitungabú fóru útbyrðis. ( Went overboard.) Í eyðingunni.
Nú eru að skapast vissar eyður í Chealsea liðinu.
Kvikmyndin Pretty in pink ll verður skotinn hér á landi í sumar. Og kemur til með að fjalla um Þróttarana.
Of mikil amfetamínsneysla, getur haft sömu áhrif á stærð getnaðarlims karla, og mínus 14 ° C.
Bubbi laug. Sigurður var ekki sjómaður.
Immagaddus segir..........................
sunnudagur, maí 07, 2006
Davíð Oddson.
78 % spyrjenda, fannst 72% svarenda, skila 47% svarhlutfalli við 68% svörun við 45% spurninga sem snérust 55% um garðsláttuvélar sem voru með vél sem gékk á 70% steinolía og 30% pípuskafi.
Af þeim spyrjendum voru 87% kvennmenn sem hötuðu karlmenn 100% sem leiðir að því að 17% af þeim gerðust samkynhneigðar sem leiddi svo af því að 76% af þeim fótru í gei præd gönguna, þrátt fyrir það að 62,4% af mökum þeirra hefði spáð því að það væru 78% líkur á rigningu.
Nærðu þessu?
Eða þarf ég að stafa þetta fyrir þig?
Immagaddus segir...........
Af þeim spyrjendum voru 87% kvennmenn sem hötuðu karlmenn 100% sem leiðir að því að 17% af þeim gerðust samkynhneigðar sem leiddi svo af því að 76% af þeim fótru í gei præd gönguna, þrátt fyrir það að 62,4% af mökum þeirra hefði spáð því að það væru 78% líkur á rigningu.
Nærðu þessu?
Eða þarf ég að stafa þetta fyrir þig?
Immagaddus segir...........
Síðastaleikur.
Síðastaleikur.
Eða síðasti leikur.
Púllararnir mínir eru að fara að spila síðasta leik sinn á þessari leiktíð.
Og það gegn hafnarmunninum.
Vona að lifrarpollur vinni hafnarmunninn.
Ölver var að fá að sjá alveg nýja hlið á mér í kvöld.
Kom ofurölvi úr bænum og var með very,very drunken attitude.
Nefnilega fullur og vitlaus.
Fullur er fínt, vitlaus er fínt...Sérstaklega því ég fæ borgað fyrir hvorutveggja þegar ég er í vinnunni.
En. Nýtt met.
Ég hef aldrei verið svona fullur á ölver áður..
Get varla beðið eftir glósunum þegar ég mæti á eftir til að horfa á leikinn...
Immagaddus segir................
Eða síðasti leikur.
Púllararnir mínir eru að fara að spila síðasta leik sinn á þessari leiktíð.
Og það gegn hafnarmunninum.
Vona að lifrarpollur vinni hafnarmunninn.
Ölver var að fá að sjá alveg nýja hlið á mér í kvöld.
Kom ofurölvi úr bænum og var með very,very drunken attitude.
Nefnilega fullur og vitlaus.
Fullur er fínt, vitlaus er fínt...Sérstaklega því ég fæ borgað fyrir hvorutveggja þegar ég er í vinnunni.
En. Nýtt met.
Ég hef aldrei verið svona fullur á ölver áður..
Get varla beðið eftir glósunum þegar ég mæti á eftir til að horfa á leikinn...
Immagaddus segir................
Pirringur..
Ég veit að það lítur asnalega út. En.
Allir sem hafa lent í því að hafa keypt sér geisladisk og verið á annað ár að ná plastinu af.
Rétti upp hönd.
Lenti í þessum andskota í kvöld.
Nema það var um sígarrettupakka ræða.
Þetta getur verið mjög pirrandi/silly.
Sérstaklega ef maður er skakkur.
Það fer alveg óendanlegur tími í að plana hvernig maður ætlar að ná plastinu af.
Æðislegt. Maður horfir bara á pakkann.....................Endalaust.............................
Og pælir, og pælir, og pælir,og pælir.
Þangað til að lendingarleyfi er veitt og þú ferð að pæla í einhverju öðru.
Immagaddus segir......
Allir sem hafa lent í því að hafa keypt sér geisladisk og verið á annað ár að ná plastinu af.
Rétti upp hönd.
Lenti í þessum andskota í kvöld.
Nema það var um sígarrettupakka ræða.
Þetta getur verið mjög pirrandi/silly.
Sérstaklega ef maður er skakkur.
Það fer alveg óendanlegur tími í að plana hvernig maður ætlar að ná plastinu af.
Æðislegt. Maður horfir bara á pakkann.....................Endalaust.............................
Og pælir, og pælir, og pælir,og pælir.
Þangað til að lendingarleyfi er veitt og þú ferð að pæla í einhverju öðru.
Immagaddus segir......
laugardagur, maí 06, 2006
A.T.H!
Menthal note.
Þegar konur verða loksins það langþreyttar að þær gera uppreisn og taka völdin.
Vera í fríi.
Hafið þið einhverntímann tekið eftir því að það eru ekki gerðirnar sem eru að trufla okkur í lífinu.
Heldur eru það afleiðingarnar.
Það erfiðast við það að vera trúaður, eru ekki kraftarverkin sem gerast á hverjum degi.
Heldur að fatta þau ekki.
Betra er að vera einn, en í vondum félagsskap.
Immagaddus segir.................
Þegar konur verða loksins það langþreyttar að þær gera uppreisn og taka völdin.
Vera í fríi.
Hafið þið einhverntímann tekið eftir því að það eru ekki gerðirnar sem eru að trufla okkur í lífinu.
Heldur eru það afleiðingarnar.
Það erfiðast við það að vera trúaður, eru ekki kraftarverkin sem gerast á hverjum degi.
Heldur að fatta þau ekki.
Betra er að vera einn, en í vondum félagsskap.
Immagaddus segir.................
föstudagur, maí 05, 2006
Ást. 101.
Stundum verður maður ástfanginn.
Árið var 1992.
Staður: Kópasker.
Stelpa: Kölluð Nía.
Lagið var: Sea of love.
Þessi stelpa var æðisleg.
Ekki svo mikið að hún truflaði umferð.
En, svo mikið að frá A til Ö var hún D.
Og á tímabili var það næstum........næstum.
Immagaddus segir..................
Árið var 1992.
Staður: Kópasker.
Stelpa: Kölluð Nía.
Lagið var: Sea of love.
Þessi stelpa var æðisleg.
Ekki svo mikið að hún truflaði umferð.
En, svo mikið að frá A til Ö var hún D.
Og á tímabili var það næstum........næstum.
Immagaddus segir..................
Afmæliskveðja.
Perla Dögg á afmæli í dag.
Og fær ábyggilega afmæliskveðjur frá pabba sínum.
Immagaddus segir.....
Og fær ábyggilega afmæliskveðjur frá pabba sínum.
Immagaddus segir.....
Bömmer.
Var að komast að því, að ég vinn með fólki sem pissar upp í vindinn, og vonar svo innilega að þetta sé volg rigning.
Immagaddus segir...........
Immagaddus segir...........
Pælingar.
Hafið þið einhverntímann pælt í því hvað nafnið Sverrir Örn er miklu meira töff en Pálmi Björn?
Væri ekki æðislegt að dáleiða mann þannig að í hvert skipti sem hann klæðist eða borðaði einhverja nautafurð, myndi hann gagga eins og hæna?.
Immagaddus segir....
Væri ekki æðislegt að dáleiða mann þannig að í hvert skipti sem hann klæðist eða borðaði einhverja nautafurð, myndi hann gagga eins og hæna?.
Immagaddus segir....
Djöh!
Fokkíngs Madam XXL.
Erum nú búnir að heyra hana tala um nýja kærastann hennar í viku.
HMMMM.
Miðað við hana. Heldur fjölskylda hennar kynlífi innan fjölskyldunar.
Svo.
Hvaða frændi hennar er að ríða henni núna???.
Sem minnir mig á gamalt en gott la.
(Lions sleep tonight)
In apartment, a Breiðholt apartment.
Unkle fucks a freak.
In apartment, a Breiðholt apartment.
Og jamm þau eru lík.
OOOHÓÓÓÓ! Ó,Ó,Ó,Ó.
Unkle fucks a freak.
OOOHÓÓÓÓ! Ó,Ó,Ó,Ó.
Unkle fucks a freak.
O wimmowei. O wimmovei. O wimmovei. O wimmovei.
O wimmovei. O wimmovei. O wimmovei. O wimmovei.
Og svo framvegis.
Immagaddus segir.
Erum nú búnir að heyra hana tala um nýja kærastann hennar í viku.
HMMMM.
Miðað við hana. Heldur fjölskylda hennar kynlífi innan fjölskyldunar.
Svo.
Hvaða frændi hennar er að ríða henni núna???.
Sem minnir mig á gamalt en gott la.
(Lions sleep tonight)
In apartment, a Breiðholt apartment.
Unkle fucks a freak.
In apartment, a Breiðholt apartment.
Og jamm þau eru lík.
OOOHÓÓÓÓ! Ó,Ó,Ó,Ó.
Unkle fucks a freak.
OOOHÓÓÓÓ! Ó,Ó,Ó,Ó.
Unkle fucks a freak.
O wimmowei. O wimmovei. O wimmovei. O wimmovei.
O wimmovei. O wimmovei. O wimmovei. O wimmovei.
Og svo framvegis.
Immagaddus segir.
miðvikudagur, maí 03, 2006
Pælingarnar maður.
Skildi vera til hópmeðferð fyrir fólk sem er félagsfælið?
Og þá, ef svo er, mætir einhver í hana???
Var búinn að minnast á það áður, en geri það samt aftur.
Smokkfiskar eiga enn í töluverðum vandræðum að fjölga sér.
Ein heimskulegasta hugmynd fyrr og síðar er þotuhreyfilsknúið pogostick.
Ef vera skyldi fyrir utan þrýstiloftsknúna einhjólið.
Hundar hugsa eins og gamalt fólk.
Eða hugsar gamalt fólk eins og hundar?
Það er.
Hver gefur mér að éta og hver fer með mér út að ganga.
Tók einhver eftir því að eftir að söngkonan Lulu skildi við Maurice Gibb, Hækkaði söngrödd hans um tvær tóntegundir.
Góðar fréttir fyrir flugfarþega.
Aðeins 20% flugfarþega deyja við brotlendinguna. Eða þegar flugvélin skellur á jörðinni.
80% Hinsvegar deyja af völdum drukknunar, elds,reyks,braks eða mikilla innvortis meiðsla og blæðinga.
Deyja úr vatnsskorti,hungri eða blæða út meðan að björgunarliðinu.
Í hvorum hópnum vildir þú vera.
Eitt að lokum.
Spungebob Squerepants er raunverulegur.
Ég sá hann í hillingum um daginn.
Immagaddus segir...............
Og þá, ef svo er, mætir einhver í hana???
Var búinn að minnast á það áður, en geri það samt aftur.
Smokkfiskar eiga enn í töluverðum vandræðum að fjölga sér.
Ein heimskulegasta hugmynd fyrr og síðar er þotuhreyfilsknúið pogostick.
Ef vera skyldi fyrir utan þrýstiloftsknúna einhjólið.
Hundar hugsa eins og gamalt fólk.
Eða hugsar gamalt fólk eins og hundar?
Það er.
Hver gefur mér að éta og hver fer með mér út að ganga.
Tók einhver eftir því að eftir að söngkonan Lulu skildi við Maurice Gibb, Hækkaði söngrödd hans um tvær tóntegundir.
Góðar fréttir fyrir flugfarþega.
Aðeins 20% flugfarþega deyja við brotlendinguna. Eða þegar flugvélin skellur á jörðinni.
80% Hinsvegar deyja af völdum drukknunar, elds,reyks,braks eða mikilla innvortis meiðsla og blæðinga.
Deyja úr vatnsskorti,hungri eða blæða út meðan að björgunarliðinu.
Í hvorum hópnum vildir þú vera.
Eitt að lokum.
Spungebob Squerepants er raunverulegur.
Ég sá hann í hillingum um daginn.
Immagaddus segir...............
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)