Hvernig líður þér í buxum ömmu þinnar?

sunnudagur, maí 07, 2006

Pirringur..

Ég veit að það lítur asnalega út. En.
Allir sem hafa lent í því að hafa keypt sér geisladisk og verið á annað ár að ná plastinu af.
Rétti upp hönd.

Lenti í þessum andskota í kvöld.
Nema það var um sígarrettupakka ræða.

Þetta getur verið mjög pirrandi/silly.
Sérstaklega ef maður er skakkur.
Það fer alveg óendanlegur tími í að plana hvernig maður ætlar að ná plastinu af.
Æðislegt. Maður horfir bara á pakkann.....................Endalaust.............................
Og pælir, og pælir, og pælir,og pælir.
Þangað til að lendingarleyfi er veitt og þú ferð að pæla í einhverju öðru.

Immagaddus segir......

Engin ummæli: