Eru ráðamenn þessa lands ekki í lagi'
Nú eru aflagðar fjórar radarstöðvar á landinu sem herinn hafði umsjón með.
Í fullkomnu ásigkomulagi. Tækinn ennþá í gangi.
En enginn að horfa á radarskermana.
Þannig að nú geta flugvélar komist í gegnum flugumferðarsvæði okkar óséðar.
Og hvað þýðir það?
Allt smygl í heiminum kemur til með að millilenda hér.
Vopn,eiturlyf,sprengjur,fólk.
En aðallega eiturlyf.
Nú er ekkert því til fyrirstöðu að einhverjir kaupi sér flugvél í útlandinu fylli hana af eiturlyfjum og snuddi sér aftur til landsins.
Enginn er að fylgjast með.
Það þarf ekki einu sinni að fljúga vélinni til baka.
Andvirði efnisins er margfallt meira.
Bara tjoppa hana niður og hend´enni.
Til hamingju Ísland.
Fyrir að hafa opnað dyrnar fyrir alla glæpamenn í heiminum.
Immagaddus segir....................
fimmtudagur, september 07, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Síðan hvenær þótti þér vont að fleiri eiturlyf kæmust til landsins?
Og ekki tala illa um Gene Simmons.
Né Paul Stanley.
Né Ace Frehley.
Né Peter Criss.
Word verification dagsins er:
kbxvgabd
Sem er fyrsta höggið þegar þú byrjar að tsjoppa niður flugvél fulla af kókaíni.
Skrifa ummæli