Hvernig líður þér í buxum ömmu þinnar?

laugardagur, febrúar 24, 2007

The fallen madonna with the big boobies.

Engin er bloggsíða, né fréttatími án þess að minnast á hana Önnu.
Nú er loksins búið að ákveða að hún fái að verða gróðursett á Bahamaeyjum.
Mér finnst það alger snilld að allar helstu fréttastofur í heimi finnist dauði hennar merkilegri en allur barnadauði í heiminum til samans.
Allir sjúkdómar,náttúruhamfarir, og svo mætti lengi telja.
Ég veit fyrir víst að þegar ég kem til með að sparka í fötuna.
( Kick the bucket).
Verður mér bara hent í næsta endurvinnslugám, þar sem ég verð að moltu eftir 6-8 mánuði.
Og eina blaðagreinin um mig verður.

Molta til sölu.

Immagaddus segir.........................

Engin ummæli: