Annar dagur í veikindum hjá mér.
Vöðvabólga búin að vera að safnast upp í herðum og hálsi þangað til að ég gat hvorki litið til hægri né vinstri.
Hef ekki einu sinni getað sofið almennilega fyrir þessu.
Fór til Saxa læknis í morgun.
Hann gaf mér pillur, eða kannski ekki gaf mér þær.
Ég þurfti að borga fyrir þær í apatekinu.
Svona Voltaren fyrir kanínur.
Voltaren Rapid.
Æðislegt að væflast svona í aumingjaskap heima hjá sér.
Immagaddus segir............................
fimmtudagur, febrúar 01, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli