Samkvæmt læknisráði á ég að labba meira.
Þannig að akkúrat núna er ég að fara að gera mig klárann til þess að fara í smá spadsetúr.
Ef hinsvegar svo óheppilega að ég skildi rölta framhjá Ölver á ferðum mínum.
Þá verður bara að hafa það þótt ég fái mér bjór.
Doksi tilgreindi nefnilega ekkert um það, hvert maður skildi ganga.
Og, allir sem nenna yfirleitt að fara útfyrir hússins dyr í þessum kulda.
Eiga skilið að fá Thule.
Immagaddus segir...........................
fimmtudagur, febrúar 08, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
...en fær maður Thule á Ölveri?
Det er spösssmolet?
Word verification dagsins er:
yvrlv
Sem er viðbragðið þegar maður bragðar víking í túleglasi
Skrifa ummæli