Hvernig líður þér í buxum ömmu þinnar?

fimmtudagur, júní 14, 2007

Ó Reykjavík.

Fór á nýjan kjúklingastað í gær.
S and M Chicken.
Ágætis matur og allt það.
Var svolítið villtur fyrir minn smekk.
En hvað veit ég. Strákur af mölinni.
Samt...
Það var eitthvað svo helvíti gott andrúmsloft þarna.


Immagaddus segir..............

1 ummæli:

Bjössi sagði...

Hann hét einmitt Sadómasóvitsj Króatinn sem skoraði tvö. Hvernig fór annars leikurinn?

Word verification dagsins er:
skpbihi
Sem er ég að skyrpa og hía í senn.