Beggsterinn er í sumarfríi.
Og hafa fyrstu þrír dagarnir
farið í drykkjuskap.
Enda ef maður vill vera í
góðu skapi er fátt jafn gaman
og vera í drykkjuskapi.
Annars byrjaði þessi marathondrykkja
á föstudaginn var og er búinn að
vera nær sleitulaus síðan.
En nú hef ég alveg snúið við blaðinu.
Og ætla nú að bíða til klukkan 09:00 um morguninn að opna bjór.
Annars hefur veðrið sett strik í reikninginn hvað ég hef ætlað mér að gera.
En.
Skál.
Immagaddus segir..........................
miðvikudagur, júní 06, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Er veðrið búið að setja strik í reikninginn?
Átti semsagt að sitja úti í garði með bjór?
Word verification dagsins er:
jxxess
Sem er ég að fagna eftir að dómarinn er laminn í klessu.
Skrifa ummæli