fimmtudagur, janúar 24, 2008
Reykjavík.
Reykjavík er svolítið eins og kardemommubærinn í dag.
Leikrit.
Við höfum ágætis íbúa.
Freka frænku,
bakaradrengi í sjónvarpinu,
þjófa og ræningja,
og ekki síst.
Nýjan bæjarfógeta.
Sem syngur sennilega.
Ég er bæjarfógetinn Ólafur,
og blíður á lyfjum er.
Enda tel ég það að skylt að maður sé.
Og ég stjórna kannski ekki lengi,
þótt það hugnist mér.
Vona að meirihlutinn lifi og skemmti sér.
Vona að meirihlutinn lifi og skemmti sér.
Immagaddus segir..................
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli