Hvernig líður þér í buxum ömmu þinnar?

þriðjudagur, júní 17, 2008

Að tala við Guð.


















Að tala við Guð er eins og að reyna að ná
sambandi við ofvirkt barn með athyglisbrest.

,Eða það sem verra er.

Hringja í þjónustuver og komast að því að
þegar þú ert kominn í samband.
þá er það sem þú ætlaðir að láta uppfæra.
Orðið úrelt.,

Maður talar endalaust við sjálfan sig.

Svo kemur það.

Úps.

þú ert númer eitt.

Og hann hlustar.
Og hann svarar.

Maður heyrir ekki svarið, svona beint.

Heldur.......

Er það meira svona vitneskja.

Sátt og ró?

Ekki endilega.


Flaug þetta bara í hug vegna þess að
lítil stelpa tengt einum besta vini mínum í
heiminum er að búa sig til brottfarar.


Ps.
Er svolítið reiður út í Guð núna.


Immagaddus segir..............................

Engin ummæli: