föstudagur, júní 20, 2008
Vanhugsað?
Snillingarnir í Legó, í samstarfi við snillingana hjá Kelloggs.
Hafa komið upp með og ætla að maraðssetja legókubba úr
hlaupi.
Gáfulegt.
Foreldrar eru búnir að ala upp kynslóðir af börnum sem
vita að legókubbar geta staðið fastir í hálsinum á þeim.
Þessvegna má ekki borða kubba.
Síðan á að setja svona sælgæti á markað.
Þetta eru skilaboð til barna að það er allt í einu hægt og
leyfilegt að borða kubba.
Vonandi deyr engin við þetta.
Immagaddus segir.............
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli