laugardagur, september 13, 2008
Öðruvísi.
Mér barst bænalífspeki Maríu Teresu um daginn
frá vini mínum.
Hún voru að vísu á ensku.
En.
Ég tók mér hinsvegar það skáldaleyfi að
þýða þessar bænir eins og ég sé þær.
Megi dagurinn í dag veita þér innri frið.
Treystu Guði.
Hann skapaði þig nákvæmlega eins og þú ert.
Vantreystu aldrei þeim óteljandi möguleikum sem
fæðast af lítilli bæn.
Lát aðra njóta góðs af hæfileikum þínum.
Vertu viss um að þú gangir á Guðs vegum.
Og láttu nærveru hans fylla líf þitt og létta
af þér öllu oki.
Vertu frjáls í Guðs nafni.
Immagaddus segir........................
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli