Jæja.
Þetta er nú búin að vera meiri letihelginn.
Ég er búinn að liggja í letihaugnum í tvo daga samfleytt.
Æðislegasta við þetta alltsaman er að eftir morgundaginn, fer ég í smá sumarfrí.
Ætla að reyna að fara hringveginn með karlinn.
Leggjum sennilegast af stað á miðvikudaginn.
Ef ekki þá á fimtudag.
Eina sem er planað er að við förum suðurfyrir og ætlum að vera sirka 4 daga á ferðinni.
Immagaddus segir.......
mánudagur, júní 05, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli