Hvernig líður þér í buxum ömmu þinnar?

miðvikudagur, júní 07, 2006

Stund milli stríða.

Jibbí!!
Kominn í smá sumarfrí. ( Heilir 8 virkir dagar). Þá þarf maður bara að hafa áhyggjur af þessum óvirku.
Auðvitað rigning um allt land. Bömmer.
Við feðgar frestuðum aðeins vísitasíu okkar um landið.
Förum sennilega af stað í fyrramálið.
Þá er nebblea búið að lofa okkur sól og sumaryl.

Immagaddus segir............

Engin ummæli: