Hversu æðisislegt er það?
Já hversu æðislegt er það að vera uppi nú á dögum.
Við erum vel lærð, getum nálgast nánast hvaða upplýsingar sem er á innan við mínútu í gegnum netið.
Við erum gáfaðri en nokkru sinni.
Við erum næstum búinn að svara öllum spurningunum.
Hvers vegna erum við þá hræddari við samkynhneigða en hryðjuverkamenn.
Við styðjum erlend ríki í því að murka líftóruna úr öðrum.
En getum ekki gefið minnihlutahóp hér á landi almennt frelsi.
Nú særi ég eflaust einhvern með því að tala um minnihlutahóp.
En.
Satt.
Ef ekki væri til þessi minnihlutahópur.
Værum við til dæmis öll í eins fötum.
Og. " One size fit´s all.
Ég veit að þetta er ósmekklegt,
En við erum jafn hrædd við hryðjuverkamenn og homma.
Báðir koma aftan að þér.
En beisikklí er þetta vegna vanþekkingar.
Og þar sem er vanþekking eru fordómar.
Og hafiði það.
Þið vel upplýsta fólk.
Immagaddus segir...............
laugardagur, ágúst 12, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli