Hvernig líður þér í buxum ömmu þinnar?

mánudagur, ágúst 14, 2006

Áskorun.

Áskorun til allra sem þetta blogg lesa.
Sniðgöngum vörur frá Ísrael.
Jæja, nú er vopnahlé í Beirút.
En það er ekki þar með sagt að Ísraelski herinn sé farinn þaðan.
Nú hafa Ísraelsk stjórnvöld gefið herdeildum sýnum leyfi til að fara ránshendi um borgina.
Ef þá vantar mat,vatn og eða aðrar vistir, eiga þeir bara að taka það.
Hvort þá sem er í búðum á mörkuðum eða í húsum íbúanna sem þar búa.

Mynnir þetta ykkur ekkert á krystalnóttina og nótt hinna löngu hnífa í Þýskalandi Nazismans?
Nema nú hefur þetta snúist upp í andhverfu sína.
Hverjir eru vondir og traðka á hverjum?

Skemmtilegt líka hvernig fréttaflutningurinn er.
Við erum mötuð af bandarískum sjónvarpsstöðvum og fréttaflutningurinn er afar einhliða.
Hvar eru núna hinir raunverulega frjálsu miðlar?

Annað dæmi.
Andspyrnuhreyfingar í seinni heimstyrjöld.
Þá meðal annars í Póllandi,Frakklandi,Hollandi...og svo framvegis.
Andpyrnuhetjur. Sprengdu upp óvininn, og eins og alltaf, verða einhverjir saklausir sem falla.
það er jú eðli styrjalda.
Þeir voru samt hylltir sem hetjur.
Voru þetta ekki bara skæruliðar?
Af hverju er Hisbollahreyfingin vondir skæruliðar?
Eru þeir ekki andspyrnuhreifing?
Ég veit ekki betur en andspyrnuhreyfingar á tímum seinni heimstyrjaldar hafi notað akkarúrat sömu meðöl.
Bara ekki eins tæknileg.
Þeir voru hetjur. Af hverju eru þeir ekki hetjur núna, þeir sem berjast á móti Ísraelsher í Beirút.
Jú það hentar ekki Bandaríkjastjórn að heimurinn lofsyngi óvin þeirra. Nú verða þeir aðvernda Gyðingapeningana sem eru í Bandaríkjunum með öllum tiltökum ráðum.
Land hinna frjálsu er nú að gera aðrar þjóðir að þrælum.
Skemmtilegt hvernig það er líka að fara í hring hjá þeim.

Já ég kann að hjóma sem Gyðingahatari.
En ég er það ekki.
Mér finnst til dæmis mjög gaman af Jerry Seinfeld og Mel Brooks.
Kannski að því að þeir eru ekki að drepa neinn.

Immagaddus er öskuillur.

Immagaddus segir........................

2 ummæli:

Bjössi sagði...

Rollegur.

Sagan er skrifuð eftirá, af þeim sem unnu. Þannig hefur það alltaf verið.

Og ég neita að sniðganga vörur frá Ísrael. Nú er ég einmitt að hella snakki í skál fyrir landsleikinn á eftir. Saltaðar forhúðir.

Word verification dagsins er:
oigut
Sem er það sem Þjóðverji segir þegar hann smakkar saltaðar forhúðir.

Immagaddus sagði...

Hef ekkert að segja um það annað en.
Word verification dagsins er:
jtiac.
Sem er svona rosalega vitlaust stafað " Heilagt stríð" af múslimun í Liverpool