Æ! Æ!
Dópsalar í miklum erfiðleikum.
Heilbrigðiseftirlitið komið á stjá.
Á öllum smáskammtapokum eiturlyfja skal nú standa nákvæm Innihaldslýsing.
Í mörgum tilfellum er þetta nánast ógerlegt.
En þar sem þetta er stór bissness, eru nokkrir farnir að átta sig á þessu eftir ábendingar frá Heilbrigðis og Lyfjaeftirlitinu.
Nokkrir kúnnar hafa til dæmis kvartað yfir því að það vantar best fyrir dagsetningu, ásamt pökkunardegi á dópið sem þeir eru að kaupa,einnig
hvort þetta sé af innfluttu eða innlendu.
Þá eru margir notendur á nálum yfir því hvort þetta sé í raun óhætt.
Þá hvort íblöndunarefnin koma fram í réttu hlutfalli við þyngd, og hvort vatni sé blandað í vöruna.
Einu innflytjendur eiturlyfja sem ekki þurfa að hafa áhyggjur af þessu eru þeir sem flytja inn E pillur.
Eina E efnið í þeim er E.
Annars er þetta blogg út í hött.
Immagaddus segir..........................