Hvernig líður þér í buxum ömmu þinnar?

föstudagur, mars 16, 2007

Loksins.


Jæja.
Þar kom að því.
Skrattinn loksins búinn að hitta ömmu sína.
Amma hans, hér í blárri blússu, var fyrir miklum vonbrigðum með hversu stutt vænghaf hann var með.
Sánkti Ágústínus var hinsvegar afar hress með það að fá að hitta hann, Þar sem hann gaf honum reiknistokk og fáeinar krukkur af hrútaberjasultu.

Og ef þið eruð að velta því fyrir ykkur.
Þá er töluvert langt síðan að ég tapaði mér.

Immagaddus segir........................

Engin ummæli: