fimmtudagur, mars 08, 2007
Ekki öllum gefið að reykja.
Jæja.
Nú er Ingibjörg búin að básúna því um allt að hassið ætti ekki við hana.
Hún hefur sennilega orðið streit á því að reykja það.
Annað en vinningsliðið, sem þarna sést.
Það hlýtur að vera skakkt.
Það klúðrar enginn svona miklu án þess að vera skakkur, allavega þó ekki nema bara í vinnunni.
Lögleiðum þetta, með þeim skilyrðum að, aðeins mætti nota það á þingi.
Og látum síðan liðið kjósa um auðlindafrumvarp,virkjanir og stuðning við erlenda stríðsherra.
Ps.
Svo væri alveg frábært að sjá nokkra af þingmönnunum okkar flissandi skakka í ræðupúlti.
Immagaddus segir..........
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli