
Nú fer að styttast í að ég og Chris förum til Englands.
Erum búnir að kaupa flugið. Miða á Anfield.
Og gistingu undir Albert docks.
Það verður víst Liverpool Evrópuleikur 9 eða 10 apríl...
Gaman væri nú að hann væri í Englandi og okkur gæfist sú lukka að fara á hann líka.
En.
Förum út. þann fjórða.
Jibbííí.
Immagaddus segir.........
1 ummæli:
Hver er þessi Albert Docks?
Word verification dagsins er:
byidquw
Sem er hótel undir London Docks.
Skrifa ummæli