fimmtudagur, janúar 10, 2008
Farbann.
Réttarkerfið okkar er alveg frábært.
Þegar Tomma Mallakáskás eitthvað var vísað úr landi eftir
líkfundarmálið. Fór hann í 10 ára endurkomubann til Íslands.
Þegar hann síðan mætti til landsins í vetur með amfetamín í fórum sínum.
Var honum sleppt að lokinni skýrslutöku.
Og hvert var honum sleppt?
Jú inn í landið.
Og ekki nóg með það.
Hann var settur í FARBANN!
Halló!
Hvað er að???
Hann var í 10 ára endurkomubanni.
Og honum er refsað með því að setja hann í farbann.
Hverskonar djöfulsins vitleysa er þetta??
Af hverju spörkuðu þeir honum ekki úr landi samdægurs
eins og þeir gerðuvið " Vítisenglanna ".
Immagaddus segir...........
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Heitir hann ekki Fetamínas Farbanáskas?
Word verification dagsins er:
ikbbeuoc
Sem er couebbki afturábak.
Skrifa ummæli