Í tilefni föstudags....
Drugs Song
Immagaddus segir.....................
föstudagur, febrúar 29, 2008
fimmtudagur, febrúar 28, 2008
Var að spöklera.
Þetta í umræðunni síðustu daga.
Netþjónar og netþjónabú.
Eru þetta bara ekki fín orð yfir
netagerðamenn sem staga í rifin net með nálum og
heimilin þeirra.
Þetta land er búið að vera með netþjóna síðan
það byggðist.
Og ekki hef ég séð að þessir menn noti eitthverja meiri
orku en aðrir.
Immagaddus segir............
laugardagur, febrúar 23, 2008
Húrra! fyrir pylsugerðarmanninum.
Bjó mér til áðan.
Það al-denteðasta tagliatelli í vestur
evrópu.
Með rjóma og sveppum.
Ítalir hvað.
Plús það að Liverpool vann í dag.
Immagaddus segir...................
Það al-denteðasta tagliatelli í vestur
evrópu.
Með rjóma og sveppum.
Ítalir hvað.
Plús það að Liverpool vann í dag.
Immagaddus segir...................
Í kvöld.
Í dag.
Gömul spurning og ný?
Síðasta vika.
Síðasta vika var alveg að gera útaf við mig.
Ég átti í mikilli innri baráttu að koma mér á fætur
á hverjum degi.
Og fyrir utan það náði ég næstum 12 tímum í sjónvarpsgláp á dag.
Það eina sem kom mér á fætur var bankarápið í föður mínum,
þörf mín á því að fara í ríkið.
Svo að ógleymdu varð ég að komast á bar a.m.k. einu sinni á dag.
Þannig að nú er komið stórt legusár á lifrina í mér.
Allra jafna hef ég ekki verið duglegur að halda þau loforð sem ég
gef sjálfum mér.
Dæmi: Fara í líkamsrækt og megra mig aðeins, rækta hugann,
hjóla meira, éta hollann mat og svo framvegis.
En þau loforð sem ég gaf mér þegar ég hætti hjá Ferskum hef ég staðið við.
Dæmi:Vika 1. Fara á fætur þegar ég nenni því, drekka bjór fyrir klukkan átta á morgnanna, drekka bjór eftir miðnætti á virkum degi, horfa skaðlega mikið á sjónvarp, borða "takeaway,, fimm daga í röð,
hafa pylsur í matinn sjötta daginn og svo framvegis.
Í heildina. Ágæt vika.
Ps.
Að vísu farinn að fá í bakið af allri þessari legu.
Immagaddus segir........................
Ég átti í mikilli innri baráttu að koma mér á fætur
á hverjum degi.
Og fyrir utan það náði ég næstum 12 tímum í sjónvarpsgláp á dag.
Það eina sem kom mér á fætur var bankarápið í föður mínum,
þörf mín á því að fara í ríkið.
Svo að ógleymdu varð ég að komast á bar a.m.k. einu sinni á dag.
Þannig að nú er komið stórt legusár á lifrina í mér.
Allra jafna hef ég ekki verið duglegur að halda þau loforð sem ég
gef sjálfum mér.
Dæmi: Fara í líkamsrækt og megra mig aðeins, rækta hugann,
hjóla meira, éta hollann mat og svo framvegis.
En þau loforð sem ég gaf mér þegar ég hætti hjá Ferskum hef ég staðið við.
Dæmi:Vika 1. Fara á fætur þegar ég nenni því, drekka bjór fyrir klukkan átta á morgnanna, drekka bjór eftir miðnætti á virkum degi, horfa skaðlega mikið á sjónvarp, borða "takeaway,, fimm daga í röð,
hafa pylsur í matinn sjötta daginn og svo framvegis.
Í heildina. Ágæt vika.
Ps.
Að vísu farinn að fá í bakið af allri þessari legu.
Immagaddus segir........................
Spurning.
föstudagur, febrúar 22, 2008
Í dag.
Í dag þurfti ég að taka afar mikilvæga ákvörðun.
Hún stóð milli þess að fara á fætur eða ekki.
Um ellefuleitið fór ég nú samt á fætur og fór í ríkið og
verslaði smá inn til heimilisins.
Var kominn heim um 13:30.
Lagði mig til 17:30.
Át saltfisk.
Fékk mér bjórsopa.
Þreif baðherbergið.
Fékk mér bjórsopa.
Og nú er ég að bloggast aðeins.
Semsagt fullur vinnudagur hjá mínum.
Immagaddus segir...........................
Hún stóð milli þess að fara á fætur eða ekki.
Um ellefuleitið fór ég nú samt á fætur og fór í ríkið og
verslaði smá inn til heimilisins.
Var kominn heim um 13:30.
Lagði mig til 17:30.
Át saltfisk.
Fékk mér bjórsopa.
Þreif baðherbergið.
Fékk mér bjórsopa.
Og nú er ég að bloggast aðeins.
Semsagt fullur vinnudagur hjá mínum.
Immagaddus segir...........................
fimmtudagur, febrúar 21, 2008
Skrítið.
föstudagur, febrúar 15, 2008
Læknisskoðun.
Fór til læknis í síðustu
viku.
Hann lét mig leggjast á bekk.
Fara úr fötum.
Skoðaði mig.
Skrifaði resept. Við þeim kvilla sem
ég hélt ég hafði...( Hélt ég......).
Batt það við stórutána á mér.
Og trillaði mér fram á gang.
Kæri póstur. Hvað á ég að gera.
Ps.
Hversu gamall er ég og hvað lestu úr skriftinni.
PPS.
Er voða skotinn í Joann Jett.
PPPS. Mér finnst Vikan æðisleg.
Immagaddus segir...........
Seinasti dagurinn.
Mætti klukkan núllsex eitthvað í morgun.
Sá bara að þrjú kjötborð höfðu pantað.
Kræps!!.
Vissi.
Auðvitað.
þetta verður þá svona dagur.
Og það rættist.
Allskonar pantanir, misstórar að berast inn allann daginn, og öllum
vantar allt strax.
Þegar ég var búinn að kalla á viðgerðarmann til að láta mig hafa
stóíska ró.
Skánaði dagurinn aðeins.
Fór með pabba gamla í banka í hádeginu.
Smá reytingur af pöntunum eftir hádegi.
Ég samt ennþá með stóísku rónna.
Um klukkan hálf fjögur breyttist hún í
stóískan róna, þegar framkvæmdarstjórinn hóaði öllum sem
vettlingum geta valdið.
Þ.e.
Litlahrauni a.k.a Ingabirni verksmiðjustjóra,Ölla móttökustjóra,Haffa verkstjóra,Þórði sölutrölli,
Ómari, umsjónamanni kjötborða,hann mætti samt ekki með kjötborðann, hefur sjálfsagt týnt honum á Broadway. Bogdan verkstjóra í framleiðslu.
Inn á skrifstofu hjá sér.
Þar var boðið upp á Jagermeister og bjór.
Ég leystur út með rauðum rósum og koníaki.
Ég átti ekki orð.
Á dauða mínum átti ég von.
En ekki þessu.
Þetta féll misvel í suma.
Aðrir voru bara.........Jah.....
alveg sama.
Eg held samt að það sé smá tómleikatilfinning sem ég er að
upplifa núna.
Jú ég er búinn að vinna þarna meira og minna síðan 1991.
Immagaddus segir.................
Sá bara að þrjú kjötborð höfðu pantað.
Kræps!!.
Vissi.
Auðvitað.
þetta verður þá svona dagur.
Og það rættist.
Allskonar pantanir, misstórar að berast inn allann daginn, og öllum
vantar allt strax.
Þegar ég var búinn að kalla á viðgerðarmann til að láta mig hafa
stóíska ró.
Skánaði dagurinn aðeins.
Fór með pabba gamla í banka í hádeginu.
Smá reytingur af pöntunum eftir hádegi.
Ég samt ennþá með stóísku rónna.
Um klukkan hálf fjögur breyttist hún í
stóískan róna, þegar framkvæmdarstjórinn hóaði öllum sem
vettlingum geta valdið.
Þ.e.
Litlahrauni a.k.a Ingabirni verksmiðjustjóra,Ölla móttökustjóra,Haffa verkstjóra,Þórði sölutrölli,
Ómari, umsjónamanni kjötborða,hann mætti samt ekki með kjötborðann, hefur sjálfsagt týnt honum á Broadway. Bogdan verkstjóra í framleiðslu.
Inn á skrifstofu hjá sér.
Þar var boðið upp á Jagermeister og bjór.
Ég leystur út með rauðum rósum og koníaki.
Ég átti ekki orð.
Á dauða mínum átti ég von.
En ekki þessu.
Þetta féll misvel í suma.
Aðrir voru bara.........Jah.....
alveg sama.
Eg held samt að það sé smá tómleikatilfinning sem ég er að
upplifa núna.
Jú ég er búinn að vinna þarna meira og minna síðan 1991.
Immagaddus segir.................
fimmtudagur, febrúar 14, 2008
Á morgun
Á morgun er síðasti dagurinn minn í vinnu hjá Ferskum kjötvörum.
Og það er ekki laust við það að maður fyllist trega.
Ég er jú búinn að eyða síðustu 8 árum mínum í þetta fyrirtæki.
Kem ég til með að sakna líflegra samræðna við samstarfsfólk í kaffitímun.
Hmmmm?
Sennilega ekki.
Hef aldrei skilið það.
Ekki einu sinni það samstarfsfólk sem talar Íslenzku.
Immagaddus segir................
Og það er ekki laust við það að maður fyllist trega.
Ég er jú búinn að eyða síðustu 8 árum mínum í þetta fyrirtæki.
Kem ég til með að sakna líflegra samræðna við samstarfsfólk í kaffitímun.
Hmmmm?
Sennilega ekki.
Hef aldrei skilið það.
Ekki einu sinni það samstarfsfólk sem talar Íslenzku.
Immagaddus segir................
föstudagur, febrúar 08, 2008
Búinn að komast að því.
Búinn að komast að því
hver uppáhalds fötin mín eru.
Náttfötin sem Magga systir gaf mér í Jólagjöf.
Og ég sem ekki hef átt náttföt síðan ég var að lesa Andrésblöð á Dönsku,
þegar ég gisti hjá ömmu Elísabetu í Sólheimunum.
Ekki nóg með að þau pössuðu.
Heldur eru þau líka þægileg og flott.
Í svona veðri.
Bara æðisleg.
Takkaddamig.
Immagaddus segir.............
Kannski.
Kannski er Gústi bróðir.
Sýndur hér á mynd fyrir neðan bátinn.
Að fara að skipta um vinnu.
Og fara þá að færa sig af aðeins minni bát.
Hann langar þá afskaplega mikið til þess að
ég og Lilli. aka Stjáni Guð. ( Óskyldur).
Lætur bara stundum þannig.
Jamm.
Langar semsagt að við værum í hans áhöfn.
Og til þess að við komum til með að nenna að sigla með honum.
Þurfum við pláss til þess að fara í sólbað.
Þessvegna þarf hann að láta smíða " Þyrlupall "..
Auðvitað sem skálkaskjól.
Þarf að segja meira?
Immagaddus segir.................
Glöggir.
Veður.
Í guðanna bænum.
Í dag, kvöld og á morgun á að vera vont veður.
Sumir segja að þetta sé vitlaust veður.
En það er það ekki.
Það var búið að spá þessu.
Ef það væri logn úti núna.
Þá væri það vitlaust veður.
En miðað við hversu oft ljósin eru farinn að blikka.
Hlýtur einhvernsstaðar að verða rafmagnslaust í henni Sódómu í kvöld/nótt.
Hafið kertin klár.
Immagaddus segir.........
sunnudagur, febrúar 03, 2008
Bráðum.,
Spurning.
Ísland.
laugardagur, febrúar 02, 2008
Bjórheili.
Fór í kvöld á Grandrokk.
Var boðið í afmælisveislu.
Tvö ár síðan að vertinn ( Steini ) tók við.
Ammli í því.
Hann átti líka ammli, sjálfur, Congrats.
Kriss og kruss eiga líka ammli á morgun og hinn.
Þ.e. Chris og Bjössi.
Gaf Bjössa Manú, Mjúnikk treyjuna, varðandi flugslysið. ( Hann nokkuð happí)
Gaf Chris hvítan Liverpool Evrópumeistara font.
Merktan með stjörnum og ártölum.
Er samt ekki viss um að þegar ég var að fara af Grand. Að hann muni eftir því.
Bjössi klæddi sig jú í sína gjöf..... Svindarinn.
Ég veit samt ekki hvernig Chris kallinn komst í gegnum þetta prógram dagsins í vinnunni .
En.
Dauðþreyttur eftir svakalegan vinnudag.
Kom hann nú samt.
Og þegar hann ætlaði í hljóðláta bjórdrykkju með vinum.
Komu allskonar tosserar og wankerar að reyna að tala við hann, um alltog ekki neitt.
Pirraður.
En samt með blik í augum sagð´ann
eftir japl og jamm og fuður á Íslensku
við mig "I´ve had enought of this."
I´m off.
Og med de samme tók hann strætó/leigubíl heim
þar sem hann gat fundið skjól.
20 mín seinna fór ég heim..
Immagaddus segir..........
föstudagur, febrúar 01, 2008
Gróðurhúsaáhrif.
Föstudagur.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)