Hvernig líður þér í buxum ömmu þinnar?

föstudagur, febrúar 22, 2008

Í dag.

Í dag þurfti ég að taka afar mikilvæga ákvörðun.

Hún stóð milli þess að fara á fætur eða ekki.

Um ellefuleitið fór ég nú samt á fætur og fór í ríkið og
verslaði smá inn til heimilisins.

Var kominn heim um 13:30.

Lagði mig til 17:30.

Át saltfisk.

Fékk mér bjórsopa.

Þreif baðherbergið.

Fékk mér bjórsopa.

Og nú er ég að bloggast aðeins.

Semsagt fullur vinnudagur hjá mínum.


Immagaddus segir...........................

Engin ummæli: